Kannast ekki við unglingasmölun 26. apríl 2005 00:01 Kosningastjórar formannsefna Samfylkingarinnar kannast ekki við að fólk á þeirra vegum hafi verið að smala ungu fólki úr efstu bekkjum grunnskóla í raðir Samfylkingarinnar. Í fréttum Stöðvar tvö í gærkvöldi var viðtal við Helga Steinar Gunnlaugsson, sextán ára strák sem var skráður í Samfylkinguna án eigin vitundar í tengslum við formannskjörið í flokknum, en hópur barna í Breiðholtsskóla var skráður í flokkinn. Þrátt fyrir að Helgi Steinar hafi óafvitandi verið skráður í Samfylkinguna var hann ánægður með að hafa verið skráður í flokkinn. Krakkarnir sem voru skráðir í flokkinn eru nú kjörgengir í formannskjörinu og hafa fengið senda atkvæðaseðla heim til sín. Flosi Eiríksson, formaður kjörstjórnar Samfylkingarinnar, segir þessa framkvæmd í samræmi við lög Samfylkingarinnar. Ólafía B. Rafnsdóttir, kosningastjóri Ingibjargar Sólrúnar, segir að ekki hafi verið farið í neinar smölunarferðir inn í grunnskóla á landinu. Það liggi í augum upp að smölunin sé ekki á vegum stuðningsmanna Ingibjargar Sólrúnar en reglur Samfylkingarinnar leyfi unglingum að skrá sig 16 ára í flokkinn. Árni Björn Ómarsson, kosningastjóri Össurar, segir að stuðningsmenn hans hafi ekki farið í grunnskóla til að smala ungu fólki í flokkinn. Hann telji þetta einstakt tilvik þar sem ákafur ungur jafnaðarmaður sé að safna saman sínum félögum. Hann sé greinilega póltískt þenkjandi ungur maður og Árni spyr hvort það sé ekki hið besta mál fyrir þjóðfélagið. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sjá meira
Kosningastjórar formannsefna Samfylkingarinnar kannast ekki við að fólk á þeirra vegum hafi verið að smala ungu fólki úr efstu bekkjum grunnskóla í raðir Samfylkingarinnar. Í fréttum Stöðvar tvö í gærkvöldi var viðtal við Helga Steinar Gunnlaugsson, sextán ára strák sem var skráður í Samfylkinguna án eigin vitundar í tengslum við formannskjörið í flokknum, en hópur barna í Breiðholtsskóla var skráður í flokkinn. Þrátt fyrir að Helgi Steinar hafi óafvitandi verið skráður í Samfylkinguna var hann ánægður með að hafa verið skráður í flokkinn. Krakkarnir sem voru skráðir í flokkinn eru nú kjörgengir í formannskjörinu og hafa fengið senda atkvæðaseðla heim til sín. Flosi Eiríksson, formaður kjörstjórnar Samfylkingarinnar, segir þessa framkvæmd í samræmi við lög Samfylkingarinnar. Ólafía B. Rafnsdóttir, kosningastjóri Ingibjargar Sólrúnar, segir að ekki hafi verið farið í neinar smölunarferðir inn í grunnskóla á landinu. Það liggi í augum upp að smölunin sé ekki á vegum stuðningsmanna Ingibjargar Sólrúnar en reglur Samfylkingarinnar leyfi unglingum að skrá sig 16 ára í flokkinn. Árni Björn Ómarsson, kosningastjóri Össurar, segir að stuðningsmenn hans hafi ekki farið í grunnskóla til að smala ungu fólki í flokkinn. Hann telji þetta einstakt tilvik þar sem ákafur ungur jafnaðarmaður sé að safna saman sínum félögum. Hann sé greinilega póltískt þenkjandi ungur maður og Árni spyr hvort það sé ekki hið besta mál fyrir þjóðfélagið.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sjá meira