Stjarnan í undanúrslit 6. apríl 2005 00:01 Stjörnustúlkur úr Garðabæ tryggðu sér í kvöld þáttökurétt í undanúrslitum DHL deildarinnar, þegar þær lögðu Gróttu/KR í oddaleik liðanna í Ásgarði. Stjarnan var betri aðilinn allan leikinn og það var fyrst og fremst hörku varnarleikur sem skóp sigur þeirra. Stjörnustúlkur komu harð ákveðnar til leiks og spiluðu stífan varnarleik og staðan um miðjan fyrrihálfleik var 5-0, Stjörnunni í vil. Staðan í hálfleik var 10-5 og varnarleikur beggja liða því í fyrirrúmi. Stjarnan hélt uppteknum hætti í síðari hálfleiknum og sigraði að lokum 22-16 og eru því komnar í undanúrslitin þar sem þær mæta ÍBV. Erlendur Ísfeld, þjálfari Stjörnunar var stoltur af varnarleiknum hjá sínu liði í leiknum. "Vörnin hjá okkur í kvöld gerði gæfumuninn og stelpurnar börðust rosalega vel. Ég vil nota tækifærið og þakka Gróttu/KR fyrir frábæra keppni og ég verð að segja það að þær komu mér á óvart með hetjulegri baráttu og stóðu sig ótrúlega vel. Nú verðum við bara að fá alla Garðbæinga í húsið í næsta leik og fylla kofann á móti ÍBV, það þýðir ekkert annað," sagði Erlendur eftir leikinn. Hjá Stjörnunni var Hekla Daðadóttir markahæst með 5 mörk, en þær Kristín Clausen og Anna Blöndal komu næstar með 4 mörk hvor. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir og Ragna Karen Sigurðardóttir voru atkvæðamestar í Gróttu/KR með 4 mörk hvor. Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Sjá meira
Stjörnustúlkur úr Garðabæ tryggðu sér í kvöld þáttökurétt í undanúrslitum DHL deildarinnar, þegar þær lögðu Gróttu/KR í oddaleik liðanna í Ásgarði. Stjarnan var betri aðilinn allan leikinn og það var fyrst og fremst hörku varnarleikur sem skóp sigur þeirra. Stjörnustúlkur komu harð ákveðnar til leiks og spiluðu stífan varnarleik og staðan um miðjan fyrrihálfleik var 5-0, Stjörnunni í vil. Staðan í hálfleik var 10-5 og varnarleikur beggja liða því í fyrirrúmi. Stjarnan hélt uppteknum hætti í síðari hálfleiknum og sigraði að lokum 22-16 og eru því komnar í undanúrslitin þar sem þær mæta ÍBV. Erlendur Ísfeld, þjálfari Stjörnunar var stoltur af varnarleiknum hjá sínu liði í leiknum. "Vörnin hjá okkur í kvöld gerði gæfumuninn og stelpurnar börðust rosalega vel. Ég vil nota tækifærið og þakka Gróttu/KR fyrir frábæra keppni og ég verð að segja það að þær komu mér á óvart með hetjulegri baráttu og stóðu sig ótrúlega vel. Nú verðum við bara að fá alla Garðbæinga í húsið í næsta leik og fylla kofann á móti ÍBV, það þýðir ekkert annað," sagði Erlendur eftir leikinn. Hjá Stjörnunni var Hekla Daðadóttir markahæst með 5 mörk, en þær Kristín Clausen og Anna Blöndal komu næstar með 4 mörk hvor. Anna Úrsúla Guðmundsdóttir og Ragna Karen Sigurðardóttir voru atkvæðamestar í Gróttu/KR með 4 mörk hvor.
Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Sjá meira