Vilja rannsókn á viðskiptum banka 22. mars 2005 00:01 Þingmenn Vinstri-grænna vilja rannsókn á viðskiptum bankanna með lóðir og fasteignir - og hvort þeir brjóti lög með því að hafa byggingarverktaka á sínum snærum. Viðskiptaráðherra ætlar ekki að krefjast þess að bankarnir láti í té upplýsingar um fasteigna- og lóðakaup sín. Í lögum er kveðið á um að bankar skuli ekki sinna atvinnustarfsemi nema hún tengist starfsemi þeirra að öðru leyti. Fasteignaheildsala hefur þó verið mikið í umræðunni, ekki síst þegar Frjálsi fjárfestingarbankinn átti hæstu tilboð í lóðir við Bjarkarás í Garðabæ. Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri-grænna, spurði viðskiptaráðherra á Alþingi í dag hversu margar fasteignir væru skráðar í veðmálabækur sem eign fjármálafyrirtækja. Viðskiptaráðherra, Valgerður Sverrisdóttir, sagðist í svari ekki hafa aðgang að þessum upplýsingum og Samtök banka og verðbréfafyrirtækja hefðu ekki viljað láta þær í té þar sem um einkamál væri að ræða. Málið var rætt í upphafi þingfundar í dag. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri-grænna, spurði hver væru rök fjármálafyrirtækjanna og viðskiptaráðuneytisins fyrir því að upplýsingarnar mættu ekki koma fram í dagsljósið - og svaraði sjálfur: „Engin.“ Valgerður sagði að Vinstri-grænir hefðu krafist þess að Fjármálaeftirlitið heyrði undir Alþingi til að koma í veg fyrir afskipti ráðherra. Nú krefðust þeir þess að hún segði eftirlitinu fyrir verkum. Hún sagði að þeir yrðu að átta sig á því að fyrirtækin í landinu hefðu ákveðið svigrúm fyrir starfsemi sína, án þess að það væri rætt á Alþingi. Innlent Stj.mál Viðskipti Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir „Rosalega margt sem er ekki í lagi og heilsan okkar er að veði“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslenska atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Sjá meira
Þingmenn Vinstri-grænna vilja rannsókn á viðskiptum bankanna með lóðir og fasteignir - og hvort þeir brjóti lög með því að hafa byggingarverktaka á sínum snærum. Viðskiptaráðherra ætlar ekki að krefjast þess að bankarnir láti í té upplýsingar um fasteigna- og lóðakaup sín. Í lögum er kveðið á um að bankar skuli ekki sinna atvinnustarfsemi nema hún tengist starfsemi þeirra að öðru leyti. Fasteignaheildsala hefur þó verið mikið í umræðunni, ekki síst þegar Frjálsi fjárfestingarbankinn átti hæstu tilboð í lóðir við Bjarkarás í Garðabæ. Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri-grænna, spurði viðskiptaráðherra á Alþingi í dag hversu margar fasteignir væru skráðar í veðmálabækur sem eign fjármálafyrirtækja. Viðskiptaráðherra, Valgerður Sverrisdóttir, sagðist í svari ekki hafa aðgang að þessum upplýsingum og Samtök banka og verðbréfafyrirtækja hefðu ekki viljað láta þær í té þar sem um einkamál væri að ræða. Málið var rætt í upphafi þingfundar í dag. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri-grænna, spurði hver væru rök fjármálafyrirtækjanna og viðskiptaráðuneytisins fyrir því að upplýsingarnar mættu ekki koma fram í dagsljósið - og svaraði sjálfur: „Engin.“ Valgerður sagði að Vinstri-grænir hefðu krafist þess að Fjármálaeftirlitið heyrði undir Alþingi til að koma í veg fyrir afskipti ráðherra. Nú krefðust þeir þess að hún segði eftirlitinu fyrir verkum. Hún sagði að þeir yrðu að átta sig á því að fyrirtækin í landinu hefðu ákveðið svigrúm fyrir starfsemi sína, án þess að það væri rætt á Alþingi.
Innlent Stj.mál Viðskipti Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir „Rosalega margt sem er ekki í lagi og heilsan okkar er að veði“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslenska atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Sjá meira