Segir hæfan mann hafa verið ráðinn 10. mars 2005 00:01 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra sér ekki ástæðu til að neinn víki úr stöðu sinni vegna ákvörðunar útvarpsstjóra að ráða Auðun Georg Ólafsson fréttastjóra Útvarps. Hún segir að hæfur maður hafi verið ráðinn. Mennatamálaráðherra segir að með vali á Auðuni Georg hafi hæfur maður verið ráðinn með víðtæka reynslu. Hún segist ekki hafa heimild til að skipta sér af ráðningunni, útvarpsráð hafi lögboðið hlutverk að því leyti. Henni sýnist að hæfur maður hafi verið ráðinn og það sé það sem skipti máli, að gott fólk verði áfram við störf í Ríkisútvarpinu. Það skipti máli að halda áfram uppi öflugri fréttaþjónustu. Hún hafi verið það hjá Ríkisútvarpinu og verði það áfram. Aðspurð hvernig hún telji að bregðast eigi við óánægju fréttamanna segir Þorgerður Katrín að það sé gömul saga og ný að það sé alltaf erfitt fyrir utanaðkomandi að koma inn í Ríkisútvarpið. Það sé allt að því skiljanlega óánægja með málið því margir hafi verið lengi hjá Ríkisútvarpinu og geri kannski eðlilega tilkall til stöðunnar. Það sé búið fara vel yfir málið og hún treysti því að því lögformlega ferli sem hafi verið við lýði hafi verið framfylgt og þetta sé niðurstaðan. Þorgerður segir þó ljóst af þessu máli og öðrum að það þurfi að breyta lögum um Ríkisútvarpið eins og sé í bígerð. Fréttir Innlent Stj.mál Ráðning Auðuns Georgs Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Sjá meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra sér ekki ástæðu til að neinn víki úr stöðu sinni vegna ákvörðunar útvarpsstjóra að ráða Auðun Georg Ólafsson fréttastjóra Útvarps. Hún segir að hæfur maður hafi verið ráðinn. Mennatamálaráðherra segir að með vali á Auðuni Georg hafi hæfur maður verið ráðinn með víðtæka reynslu. Hún segist ekki hafa heimild til að skipta sér af ráðningunni, útvarpsráð hafi lögboðið hlutverk að því leyti. Henni sýnist að hæfur maður hafi verið ráðinn og það sé það sem skipti máli, að gott fólk verði áfram við störf í Ríkisútvarpinu. Það skipti máli að halda áfram uppi öflugri fréttaþjónustu. Hún hafi verið það hjá Ríkisútvarpinu og verði það áfram. Aðspurð hvernig hún telji að bregðast eigi við óánægju fréttamanna segir Þorgerður Katrín að það sé gömul saga og ný að það sé alltaf erfitt fyrir utanaðkomandi að koma inn í Ríkisútvarpið. Það sé allt að því skiljanlega óánægja með málið því margir hafi verið lengi hjá Ríkisútvarpinu og geri kannski eðlilega tilkall til stöðunnar. Það sé búið fara vel yfir málið og hún treysti því að því lögformlega ferli sem hafi verið við lýði hafi verið framfylgt og þetta sé niðurstaðan. Þorgerður segir þó ljóst af þessu máli og öðrum að það þurfi að breyta lögum um Ríkisútvarpið eins og sé í bígerð.
Fréttir Innlent Stj.mál Ráðning Auðuns Georgs Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Sjá meira