Bandaríkjamenn vilja viðræður 21. febrúar 2005 00:01 Uppreisnin í Írak, með endalausum hryðjuverkum og árásum, hefur nú staðið í hartnær tvö ár og ekkert bendir til þess að nokkuð hafi dregið úr kraftinum. Klofningur virðist hins vegar kominn upp á milli ólíkra hreyfinga uppreisnarmanna, klofningur sem Bandaríkjamenn vilja notfæra sér, samkvæmt fréttatímaritinu TIME. Þar segir að fulltrúar bandarískra stjórnvalda hafi átt leynilega fundi með fulltrúuum svokallaðra þjóðernissinnaðra uppreisnarmanna. Það eru einkum fyrrverandi háttsettir menn innan stjórnar Saddams Husseins, súnnítar sem misst hafa völd og eru reiðubúnir að berjast - eða semja, sé það vænlegra. Tveir fundir eru sagðir hafa farið fram þó að Bandaríkjamenn vilji ekki viðurkenna það opinberlega. Hermt er að þessir uppreisnarmenn sjái fyrir sér írska aðferð: að þeir geti haldið áfram andspyrnu í anda IRA en jafnframt haft afskipti af stjórnmálum eins og Sinn Fein. Bandaríkjamenn vilja hins vegar með þessu reyna að valda frekari klofningi og deilum á milli ólíkra hópa og vonast þannig til að þær berjist frekar hver við aðra en írakska herinn og hersetuliðið. Erlent Fréttir Írak Stj.mál Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fleiri fréttir Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Sjá meira
Uppreisnin í Írak, með endalausum hryðjuverkum og árásum, hefur nú staðið í hartnær tvö ár og ekkert bendir til þess að nokkuð hafi dregið úr kraftinum. Klofningur virðist hins vegar kominn upp á milli ólíkra hreyfinga uppreisnarmanna, klofningur sem Bandaríkjamenn vilja notfæra sér, samkvæmt fréttatímaritinu TIME. Þar segir að fulltrúar bandarískra stjórnvalda hafi átt leynilega fundi með fulltrúuum svokallaðra þjóðernissinnaðra uppreisnarmanna. Það eru einkum fyrrverandi háttsettir menn innan stjórnar Saddams Husseins, súnnítar sem misst hafa völd og eru reiðubúnir að berjast - eða semja, sé það vænlegra. Tveir fundir eru sagðir hafa farið fram þó að Bandaríkjamenn vilji ekki viðurkenna það opinberlega. Hermt er að þessir uppreisnarmenn sjái fyrir sér írska aðferð: að þeir geti haldið áfram andspyrnu í anda IRA en jafnframt haft afskipti af stjórnmálum eins og Sinn Fein. Bandaríkjamenn vilja hins vegar með þessu reyna að valda frekari klofningi og deilum á milli ólíkra hópa og vonast þannig til að þær berjist frekar hver við aðra en írakska herinn og hersetuliðið.
Erlent Fréttir Írak Stj.mál Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fleiri fréttir Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Sjá meira