Þingmenn tala af vanþekkingu 21. febrúar 2005 00:01 Fyrrverandi framkvæmdastjóri tóbaksvarnanefndar segir þingmenn tjá sig af mikilli vanþekkingu um hugsanlegt bann við reykingum á veitinga- og kaffihúsum. Hann bendir á að samkvæmt rammasamningi Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar geti Ísland ekki skorast undan því að vernda fólk gegn tóbaksreyk á öllum opinberum stöðum. Í kjölfar frumvarps Sivjar Friðleifsdóttur Framsóknarflokki um bann við reykingum á kaffihúsum og veitnga- og skemmtistöðum, hafa þingmenn tjáð sig fjálglega um málið og af mikilli vanþekkingu, að mati Þorgríms Þráinssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Tóbaksvarnarnefndar. Honum finnst með ólíkindum að þingmenn skuli ekki hafa lesið rammasamning sem utanríkisráðuneytið gerði við Alþjóðaheilbrigðisstofnunina sl. vor þar ríkisstjórn Íslands skuldbindur sig til að vernda fólk gegn reykingum á öllum opinberum stöðum. „Mér finnst ég ekki geta orða bundist þegar maður sér fólk í þjóðfélaginu, og ekki bara þingmenn, vaða uppi með rangindi og vitleysu þegar staðreyndirnar liggja fyrir og við höfum skuldbundið okkur til að taka ákveðið skref í tóbaksvörnum,“ segir Þorgrímur. Hann segir þjóðir eins og Ítali, Svía og Kúbverja búnar að skrifa undir sama samning og séu núna að stíga skrefið til fulls. Samkvæmt rammasamningi Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar viðurkenna aðildarríkin meðal annars að tóbaksneysla sé faraldur sem breiðist út og geti haft alvarlegar afleiðingar fyrir lýðheilsu í samfélaginu. Þorgrímur segir það miður að það sé feimnismál að fjalla um dauðsföll af völdum reykinga og bendir á að hér á landi látist 30 til 40 manns árlega af völdum óbeinna reykinga sem sé algerlega óásættanlegt. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Fyrrverandi framkvæmdastjóri tóbaksvarnanefndar segir þingmenn tjá sig af mikilli vanþekkingu um hugsanlegt bann við reykingum á veitinga- og kaffihúsum. Hann bendir á að samkvæmt rammasamningi Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar geti Ísland ekki skorast undan því að vernda fólk gegn tóbaksreyk á öllum opinberum stöðum. Í kjölfar frumvarps Sivjar Friðleifsdóttur Framsóknarflokki um bann við reykingum á kaffihúsum og veitnga- og skemmtistöðum, hafa þingmenn tjáð sig fjálglega um málið og af mikilli vanþekkingu, að mati Þorgríms Þráinssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Tóbaksvarnarnefndar. Honum finnst með ólíkindum að þingmenn skuli ekki hafa lesið rammasamning sem utanríkisráðuneytið gerði við Alþjóðaheilbrigðisstofnunina sl. vor þar ríkisstjórn Íslands skuldbindur sig til að vernda fólk gegn reykingum á öllum opinberum stöðum. „Mér finnst ég ekki geta orða bundist þegar maður sér fólk í þjóðfélaginu, og ekki bara þingmenn, vaða uppi með rangindi og vitleysu þegar staðreyndirnar liggja fyrir og við höfum skuldbundið okkur til að taka ákveðið skref í tóbaksvörnum,“ segir Þorgrímur. Hann segir þjóðir eins og Ítali, Svía og Kúbverja búnar að skrifa undir sama samning og séu núna að stíga skrefið til fulls. Samkvæmt rammasamningi Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar viðurkenna aðildarríkin meðal annars að tóbaksneysla sé faraldur sem breiðist út og geti haft alvarlegar afleiðingar fyrir lýðheilsu í samfélaginu. Þorgrímur segir það miður að það sé feimnismál að fjalla um dauðsföll af völdum reykinga og bendir á að hér á landi látist 30 til 40 manns árlega af völdum óbeinna reykinga sem sé algerlega óásættanlegt.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira