Vill vernd fyrir sparifjáreigendur 14. febrúar 2005 00:01 Íslendingar eiga 280 milljarða króna inni á bankareikningum sínum. Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, óttast að sú staða komi upp að bankarnir geti ekki greitt þetta út og vill aukna vernd fyrir sparifjáreigendur. Á Íslandi er til rúmlega ein milljón bankareikninga og meðalinnistæða á þeim er 250 þúsund krónur. Þetta þýðir að sparifjáreign landsmanna er 280 milljarðar króna og þá er ekki talin með verðbréfaeign. Á sama tíma lána bankarnir fé sem aldrei fyrr, í fyrra meira en tvöfölduðust útlánin. Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur áhyggjur af því að sú staða gæti komið upp að bankarnir geti ekki greitt sparifé landsmanna út ef kreppa skellur á. Hún segist hafa áhyggjur miðað við þá útlánaþenslu sem verið hafi hér á markaði hjá bönkum, mikla veðsetningu á eignum og umræðu víða um það að það gæti hugsanlega komið upp sama staða og var annars staðar á Norðurlöndum þar sem bankar lentu í verulegum skakkaföllum og hætta var á fólk missti þar sínar inneignir í bönkum. Þetta vilji hún fyrirbyggja. Ef bankarnir geta ekki greitt út féð er til sérstakur tryggingasjóður sem gerir það. Ef eignir sjóðsins hrökkva ekki til fær hver einstaklingur að lágmarki 1,7 milljónir króna nema hann hafi átt minna inni á bankabókinni. Annars staðar á Norðurlöndum er þessi lágmarksupphæð nokkru hærri, eða 3,3 milljónir í Danmörku og 19 milljónir í Noregi. Jóhanna spurði viðskiptaráðherra á þingi hvort þetta væri næg vernd. Hún segist vilja tryggja að þeir sem eigi innistæður í bönkum lendi ekki í erfiðleikum vegna þessa og missi sparifé sitt í bönkunum. Viðskiptaráðherra svaraði því til að hún vildi skoða það að hækka upphæðina og til þess þyrftu bankarnir að greiða meira í tryggingasjóðinn en þeir gera nú. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Fleiri fréttir Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Sjá meira
Íslendingar eiga 280 milljarða króna inni á bankareikningum sínum. Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, óttast að sú staða komi upp að bankarnir geti ekki greitt þetta út og vill aukna vernd fyrir sparifjáreigendur. Á Íslandi er til rúmlega ein milljón bankareikninga og meðalinnistæða á þeim er 250 þúsund krónur. Þetta þýðir að sparifjáreign landsmanna er 280 milljarðar króna og þá er ekki talin með verðbréfaeign. Á sama tíma lána bankarnir fé sem aldrei fyrr, í fyrra meira en tvöfölduðust útlánin. Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur áhyggjur af því að sú staða gæti komið upp að bankarnir geti ekki greitt sparifé landsmanna út ef kreppa skellur á. Hún segist hafa áhyggjur miðað við þá útlánaþenslu sem verið hafi hér á markaði hjá bönkum, mikla veðsetningu á eignum og umræðu víða um það að það gæti hugsanlega komið upp sama staða og var annars staðar á Norðurlöndum þar sem bankar lentu í verulegum skakkaföllum og hætta var á fólk missti þar sínar inneignir í bönkum. Þetta vilji hún fyrirbyggja. Ef bankarnir geta ekki greitt út féð er til sérstakur tryggingasjóður sem gerir það. Ef eignir sjóðsins hrökkva ekki til fær hver einstaklingur að lágmarki 1,7 milljónir króna nema hann hafi átt minna inni á bankabókinni. Annars staðar á Norðurlöndum er þessi lágmarksupphæð nokkru hærri, eða 3,3 milljónir í Danmörku og 19 milljónir í Noregi. Jóhanna spurði viðskiptaráðherra á þingi hvort þetta væri næg vernd. Hún segist vilja tryggja að þeir sem eigi innistæður í bönkum lendi ekki í erfiðleikum vegna þessa og missi sparifé sitt í bönkunum. Viðskiptaráðherra svaraði því til að hún vildi skoða það að hækka upphæðina og til þess þyrftu bankarnir að greiða meira í tryggingasjóðinn en þeir gera nú.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Fleiri fréttir Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Sjá meira