Karakter að mínu skapi 23. janúar 2005 00:01 Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari var einbeittur eftir leik og greinilega enn að jafna sig eftir átökin en hann var ansi líflegur á lokakaflanum. "Við vorum alltaf á hælunum. Byrjuðum grimmir og svolítið kaldir með 3/3 vörnina en hún gekk ekki upp. Gerðum of mikið af mistökum maður á mann en Roland varði samt ágætlega á þessum kafla. Við vorum svolítið staðir í sókninni og fengum of mikið af hraðaupphlaupsmörkum á okkur. Við gáfumst samt aldrei upp og það var æðislegt að ná að jafna leikinn en það sýnir að við erum ekki í miklu betra formi en Tékkarnir," sagði Viggó ákveðinn en hann telur að íslenska liðið geti leikið af slíkum hraða allt mótið. "Það er alveg pottþétt að við höldum þetta út. Við erum búnir að æfa rosalega vel og liðið var andlega ekki í lagi í 45 mínútur. Strákarnir vita aftur á móti núna hvað þeir geta og ég held að þetta gefi okkur blóð á tennurnar. Frammistaðan í dag ber vott um karakter sem ég vil að mín lið hafi." Eins og íslenska liðið var að spila illa lengi vel þá ganga margir leikmenn frá þessum leik með höfuðið hátt. "Markús Máni var að spila stórkostlega og Ólafur var náttúrulega frábær. Arnór átti frábæra innkomu. Ég hefði viljað sjá hann skora tvisvar en hann var óheppinn. Samt í heildina er ég mjög sáttur við sóknarleikinn en við þurfum að laga margt í varnarleiknum. Ég var líka ánægður með hraðaupphlaupin í síðari hálfleik," sagði Viggó sem gat ekki neitað því að íslenska liðið hefði líka verið heppið. "Við vorum heppnir að fá annað stigið en á móti kemur að þeir fengu vafasama dóma með sér undir lokin þannig að þeir geta líka þakkað fyrir að hafa hreinlega ekki tapað leiknum." Íslenski handboltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari var einbeittur eftir leik og greinilega enn að jafna sig eftir átökin en hann var ansi líflegur á lokakaflanum. "Við vorum alltaf á hælunum. Byrjuðum grimmir og svolítið kaldir með 3/3 vörnina en hún gekk ekki upp. Gerðum of mikið af mistökum maður á mann en Roland varði samt ágætlega á þessum kafla. Við vorum svolítið staðir í sókninni og fengum of mikið af hraðaupphlaupsmörkum á okkur. Við gáfumst samt aldrei upp og það var æðislegt að ná að jafna leikinn en það sýnir að við erum ekki í miklu betra formi en Tékkarnir," sagði Viggó ákveðinn en hann telur að íslenska liðið geti leikið af slíkum hraða allt mótið. "Það er alveg pottþétt að við höldum þetta út. Við erum búnir að æfa rosalega vel og liðið var andlega ekki í lagi í 45 mínútur. Strákarnir vita aftur á móti núna hvað þeir geta og ég held að þetta gefi okkur blóð á tennurnar. Frammistaðan í dag ber vott um karakter sem ég vil að mín lið hafi." Eins og íslenska liðið var að spila illa lengi vel þá ganga margir leikmenn frá þessum leik með höfuðið hátt. "Markús Máni var að spila stórkostlega og Ólafur var náttúrulega frábær. Arnór átti frábæra innkomu. Ég hefði viljað sjá hann skora tvisvar en hann var óheppinn. Samt í heildina er ég mjög sáttur við sóknarleikinn en við þurfum að laga margt í varnarleiknum. Ég var líka ánægður með hraðaupphlaupin í síðari hálfleik," sagði Viggó sem gat ekki neitað því að íslenska liðið hefði líka verið heppið. "Við vorum heppnir að fá annað stigið en á móti kemur að þeir fengu vafasama dóma með sér undir lokin þannig að þeir geta líka þakkað fyrir að hafa hreinlega ekki tapað leiknum."
Íslenski handboltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira