NATO mikilvægt vegna varna 9. desember 2004 00:01 Davíð Oddsson utanríkisráðherra sat utanríkisráðherrafund Norður-Atlantshafsbandalagsins. NATO, í Brussel í dag. Á fundinum áréttuðu ráðherrarnir mikilvægi Atlantshafstengslanna og bandalagsins sem grundvöll sameiginlegra varna og vettvangs samráðs milli Evrópu og Norður-Ameríku um öryggismál. Þá ræddu þeir þann árangur sem náðst hefði í Afganistan og frekari aðgerðir bandalagsins þar í landi til að tryggja öryggi í komandi þingkosningum, að því er segir í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Jafnframt ræddu ráðherrarnir þjálfunaraðgerð bandalagsins í Írak til að aðstoða stjórnvöld þar við að koma á fót öryggissveitum sem, samkvæmt ráðuneytinu, er lykilþáttur við að aðstoða íröksk stjórnvöld við að tryggja öryggi í komandi kosningum í janúar nk. Varðandi málefni Balkanskaga fögnuðu ráðherrar árangursríkum lokum friðargæslu á vegum bandalagsins í Bosníu-Hersegóvínu, sem Evrópusambandið hefur nú tekið yfir. Staðfestar voru skuldbindingar gagnvart ríkjum Balkanskaga og þau hvött til að sýna fulla samvinnu við Alþjóða stríðsglæpadómstólinn fyrir fyrrum Júgóslavíu í Haag. Ráðherrar lýstu ánægju með þann árangur sem Albanía, Króatía og Makedónía hafa náð til að mæta skilyrðum fyrir aðild að bandalaginu en jafnframt hvöttu þeir eindregið til að þau héldu áfram nauðsynlegum umbótum. Ráðherrarnir fjölluð einnig sérstaklega um ástandið í Úkraínu og lýstu ánægju með ákvörðun stjórnvalda um að endurtaka síðari umferð forsetakosninganna þar í landi þann 26. þ.m. Þá hvöttu þeir alla aðila til að stuðla að því að kosningarnar fari fram friðsamlega án allrar utanaðakomandi íhlutunar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Fleiri fréttir Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Sjá meira
Davíð Oddsson utanríkisráðherra sat utanríkisráðherrafund Norður-Atlantshafsbandalagsins. NATO, í Brussel í dag. Á fundinum áréttuðu ráðherrarnir mikilvægi Atlantshafstengslanna og bandalagsins sem grundvöll sameiginlegra varna og vettvangs samráðs milli Evrópu og Norður-Ameríku um öryggismál. Þá ræddu þeir þann árangur sem náðst hefði í Afganistan og frekari aðgerðir bandalagsins þar í landi til að tryggja öryggi í komandi þingkosningum, að því er segir í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Jafnframt ræddu ráðherrarnir þjálfunaraðgerð bandalagsins í Írak til að aðstoða stjórnvöld þar við að koma á fót öryggissveitum sem, samkvæmt ráðuneytinu, er lykilþáttur við að aðstoða íröksk stjórnvöld við að tryggja öryggi í komandi kosningum í janúar nk. Varðandi málefni Balkanskaga fögnuðu ráðherrar árangursríkum lokum friðargæslu á vegum bandalagsins í Bosníu-Hersegóvínu, sem Evrópusambandið hefur nú tekið yfir. Staðfestar voru skuldbindingar gagnvart ríkjum Balkanskaga og þau hvött til að sýna fulla samvinnu við Alþjóða stríðsglæpadómstólinn fyrir fyrrum Júgóslavíu í Haag. Ráðherrar lýstu ánægju með þann árangur sem Albanía, Króatía og Makedónía hafa náð til að mæta skilyrðum fyrir aðild að bandalaginu en jafnframt hvöttu þeir eindregið til að þau héldu áfram nauðsynlegum umbótum. Ráðherrarnir fjölluð einnig sérstaklega um ástandið í Úkraínu og lýstu ánægju með ákvörðun stjórnvalda um að endurtaka síðari umferð forsetakosninganna þar í landi þann 26. þ.m. Þá hvöttu þeir alla aðila til að stuðla að því að kosningarnar fari fram friðsamlega án allrar utanaðakomandi íhlutunar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Fleiri fréttir Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Sjá meira