Aresnal að rúlla yfir Rosenborg 7. desember 2004 00:01 Þá er kominn hálfleikur í leikina átta í síðustu umferð Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Í E-riðli er Arsenal 4-1 yfir gegn Rosenborg á Highbury í hálfleik. Jose Antonio Reyes, Thierry Henry og Francesc Fabregas komu Arsenal í þrjú núll, en Erik Hoftun minnkaði muninn eftir skelfileg mistök hjá Manuel Almunia markverði Skyttnanna. Robert Pires skoraði svo fjórða markið úr vítaspyrnu fjórum mínútum fyrir hálfleik. Í hinum leiknum í riðlinum er Panathinaikos 2-1 yfir gegn PSV í hálfleik í Grikklandi. Dimitrios Papadopoulos kom heimamönnum yfir eftir hálftíma leik en DaMarcus Beasley jafnaði sjö mínútum síðar. Það var síðan Markus Munch sem kom heimamönnum aftur yfir með marki úr vítaspyrnu á síðustu mínútu hálfleiksins. Í F-riðli er markalaust hjá Celtic og AC Milan í Skotlandi. Í hinum leiknum er Shakhtar Donetsk 2-0 yfir gegn Barcelona á Shakhtyor Stadium. Julius Aghahowa gerði bæði mörkin. Þess má geta að Barcelona hvílir marga lykilleikmenn í kvöld og eru menn eins og Martinez, Oleguer, Deco, Ronaldinho og Etoo allir á bekknum. Í G-riðli er Inter eitt núll yfir gegn Anderlecht á Ítalíu. Julio Cruz skoraði eina mark hálfleiksins á 32. mínútu. Í hinum leik riðilsins, leik Valencia og Werder Bremen, er ennþá markalaust. Í H-riðli er Chelsea 1-0 yfir gegn Porto í Portúgal, en Írinn Damien Duff gerði markið á 33. mínútu. Í hinum leik riðilsins, leik PSG og CSKA Moskva, er staðan 1-1. Sergei Semak kom Rússunum yfir á 29. mínútu, en Fabrice Pancrate jafnaði átta mínútum síðar. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sjá meira
Þá er kominn hálfleikur í leikina átta í síðustu umferð Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Í E-riðli er Arsenal 4-1 yfir gegn Rosenborg á Highbury í hálfleik. Jose Antonio Reyes, Thierry Henry og Francesc Fabregas komu Arsenal í þrjú núll, en Erik Hoftun minnkaði muninn eftir skelfileg mistök hjá Manuel Almunia markverði Skyttnanna. Robert Pires skoraði svo fjórða markið úr vítaspyrnu fjórum mínútum fyrir hálfleik. Í hinum leiknum í riðlinum er Panathinaikos 2-1 yfir gegn PSV í hálfleik í Grikklandi. Dimitrios Papadopoulos kom heimamönnum yfir eftir hálftíma leik en DaMarcus Beasley jafnaði sjö mínútum síðar. Það var síðan Markus Munch sem kom heimamönnum aftur yfir með marki úr vítaspyrnu á síðustu mínútu hálfleiksins. Í F-riðli er markalaust hjá Celtic og AC Milan í Skotlandi. Í hinum leiknum er Shakhtar Donetsk 2-0 yfir gegn Barcelona á Shakhtyor Stadium. Julius Aghahowa gerði bæði mörkin. Þess má geta að Barcelona hvílir marga lykilleikmenn í kvöld og eru menn eins og Martinez, Oleguer, Deco, Ronaldinho og Etoo allir á bekknum. Í G-riðli er Inter eitt núll yfir gegn Anderlecht á Ítalíu. Julio Cruz skoraði eina mark hálfleiksins á 32. mínútu. Í hinum leik riðilsins, leik Valencia og Werder Bremen, er ennþá markalaust. Í H-riðli er Chelsea 1-0 yfir gegn Porto í Portúgal, en Írinn Damien Duff gerði markið á 33. mínútu. Í hinum leik riðilsins, leik PSG og CSKA Moskva, er staðan 1-1. Sergei Semak kom Rússunum yfir á 29. mínútu, en Fabrice Pancrate jafnaði átta mínútum síðar.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sjá meira