Sjálfstæði Alþingis verði tryggt 7. desember 2004 00:01 Stjórnarandstöðuflokkarnir leggja mikla áherslu á að sjálfstæði Alþingis gagnvart framkvæmdavaldinu verði tryggt við endurskoðun stjórnarskrárinnar. Níu fulltrúar stjórnmálaflokkanna verða í stjórnarskrárnefndinni en nefndinni til fulltingis verður hópur sérfræðinga. Stjórnarandstaðan hefur formenn stjórnarflokkanana grunaða um að vilja nota tækifærið og afnema málskotsrétt forseta. Bryndís Hlöðversdóttir, þingmaður Samfylkingar, segir mikilvægt að þetta verði heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar sem hafi staðið til að gera allan lýðveldistímann. Stjórnarskrárnefndin eigi hafi samráð við almenning og félagasamtök og taka sér allan þann tíma sem hún þurfi. Hún kveðst ekki sammála forsætisráðherra, eftir því sem henni skilst á máli hans, að mikilvægast í þessu máli sé að styrkja stöðu þingsins gagnvart forseta lýðveldsins. Miklu mikilvægara sé að styrkja stöðu þess gagnvart framkvæmdavaldinu því þar hafi orðið lýðræðisleg öfugþróun á síðustu árum. Steingrímur J Sigfússon, formaður Vinstri-grænna, segir mikilvægt að allir komi að hreinu borði og setji engin skilyrði fyrirfram um niðurstöðuna. Hann vonar að mönnum takist að varðveita þverpólitíska samstöðu um breytingar. Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, segir fjölmargt undir þegar kemur að endurskoðun stjórnarskrárinnar. Málskotsréttur forsetans sé tvímælalaust réttur þjóðarinnar sem þurfi að verja, sem og sjálfstæði Alþingis. Hann álítur að ríkisstjórnin hafi fengið að „ráða nánast öllu í gegnum þingið“ á undanförnum árum og það heyri til undantekninga ef þingmenn utan ríkisstjórnar hafa komið málum í gegn Það sé ljóst að endurskoðunin muni taka að einhverju leyti mið af átökunum síðastliðið sumar. Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fleiri fréttir Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Sjá meira
Stjórnarandstöðuflokkarnir leggja mikla áherslu á að sjálfstæði Alþingis gagnvart framkvæmdavaldinu verði tryggt við endurskoðun stjórnarskrárinnar. Níu fulltrúar stjórnmálaflokkanna verða í stjórnarskrárnefndinni en nefndinni til fulltingis verður hópur sérfræðinga. Stjórnarandstaðan hefur formenn stjórnarflokkanana grunaða um að vilja nota tækifærið og afnema málskotsrétt forseta. Bryndís Hlöðversdóttir, þingmaður Samfylkingar, segir mikilvægt að þetta verði heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar sem hafi staðið til að gera allan lýðveldistímann. Stjórnarskrárnefndin eigi hafi samráð við almenning og félagasamtök og taka sér allan þann tíma sem hún þurfi. Hún kveðst ekki sammála forsætisráðherra, eftir því sem henni skilst á máli hans, að mikilvægast í þessu máli sé að styrkja stöðu þingsins gagnvart forseta lýðveldsins. Miklu mikilvægara sé að styrkja stöðu þess gagnvart framkvæmdavaldinu því þar hafi orðið lýðræðisleg öfugþróun á síðustu árum. Steingrímur J Sigfússon, formaður Vinstri-grænna, segir mikilvægt að allir komi að hreinu borði og setji engin skilyrði fyrirfram um niðurstöðuna. Hann vonar að mönnum takist að varðveita þverpólitíska samstöðu um breytingar. Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, segir fjölmargt undir þegar kemur að endurskoðun stjórnarskrárinnar. Málskotsréttur forsetans sé tvímælalaust réttur þjóðarinnar sem þurfi að verja, sem og sjálfstæði Alþingis. Hann álítur að ríkisstjórnin hafi fengið að „ráða nánast öllu í gegnum þingið“ á undanförnum árum og það heyri til undantekninga ef þingmenn utan ríkisstjórnar hafa komið málum í gegn Það sé ljóst að endurskoðunin muni taka að einhverju leyti mið af átökunum síðastliðið sumar.
Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fleiri fréttir Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Sjá meira