Er Kristján "fræg stjarna"? 2. desember 2004 00:01 Ég skil ekki aðdáun samlanda minna á Kristjáni Jóhannssyni, hvorki á söngli hans og drambi, né sperringslegu yfirlæti hans sem mér virðist versna með hverju árinu sem líður. Hann sýndi sitt rétta andlit í fjölmiðlum í gær að mínu áliti, fyrst í morgunsjónvarpi Stöðvar 2 og síðan í Kastjósinu um kvöldið. Ég tek fram að við Kristján þekkjumst ekki persónulega. Þar af leiðandi hafa þeir mannkostir sem kunna að prýða Kristján farið fram hjá mér. Um þetta leyti ár hvert kemur Kristján til landsins á vertíð. Eftir vertíðina slappar hann af á Ítalíu. Eða hvað? Frægð Kristjáns erlendis hefur algerlega farið fram hjá mér. Hér heima er hann e.k. árstíðabundið Icon, sem tekið er fram og tilbeðið þegar nær dregur jólum. Vel má vera að fjarvera Kristjáns og fjarlægð frá Íslandi geri hann að stjörnu, sem birtist árvisst á himni og hverfur svo í vertíðarlok? Ef góðgerðarsamtök þurfa að reiða sig á aðdráttarafl „frægra stjarna“ svo draga megi athygli og velvild landsmanna að góðu málefni er þjóðin komin í siðferðislega sjálfheldu. Ég er fullviss um að fólk myndi flykkjast á tónleika til styrktar langveikum börnum, án tillits til hver træði upp. Þessi djarfa tilgáta mín gerir ráð fyrir að fólk hafi meiri áhuga á að styrkja gott málefni en að hlusta á „frægar stjörnur“ syngja. Gunnar Örn Hannesson Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Silfur Egils Silfur-Bréf Mest lesið Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson Skoðun Plan Samfylkingar: Svona náum við niður vöxtunum Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Skoðun Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Sjá meira
Ég skil ekki aðdáun samlanda minna á Kristjáni Jóhannssyni, hvorki á söngli hans og drambi, né sperringslegu yfirlæti hans sem mér virðist versna með hverju árinu sem líður. Hann sýndi sitt rétta andlit í fjölmiðlum í gær að mínu áliti, fyrst í morgunsjónvarpi Stöðvar 2 og síðan í Kastjósinu um kvöldið. Ég tek fram að við Kristján þekkjumst ekki persónulega. Þar af leiðandi hafa þeir mannkostir sem kunna að prýða Kristján farið fram hjá mér. Um þetta leyti ár hvert kemur Kristján til landsins á vertíð. Eftir vertíðina slappar hann af á Ítalíu. Eða hvað? Frægð Kristjáns erlendis hefur algerlega farið fram hjá mér. Hér heima er hann e.k. árstíðabundið Icon, sem tekið er fram og tilbeðið þegar nær dregur jólum. Vel má vera að fjarvera Kristjáns og fjarlægð frá Íslandi geri hann að stjörnu, sem birtist árvisst á himni og hverfur svo í vertíðarlok? Ef góðgerðarsamtök þurfa að reiða sig á aðdráttarafl „frægra stjarna“ svo draga megi athygli og velvild landsmanna að góðu málefni er þjóðin komin í siðferðislega sjálfheldu. Ég er fullviss um að fólk myndi flykkjast á tónleika til styrktar langveikum börnum, án tillits til hver træði upp. Þessi djarfa tilgáta mín gerir ráð fyrir að fólk hafi meiri áhuga á að styrkja gott málefni en að hlusta á „frægar stjörnur“ syngja. Gunnar Örn Hannesson
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar