Brjóstamjólk og beinar tennur 13. október 2005 15:02 Besta leiðin til að stuðla að beinum tönnum er að ungabörn séu á brjósti. Þetta er niðurstaða ítalskrar rannsóknar sem greint er frá á vef breska ríkisútvarpsins, BBC. Í henni var komist að því að ungabörn sem drukku af pela og sugu þumalinn fyrsta árið voru tvisvar sinnum líklegri til að fá skakkar tennur en börn sem fengu brjóstamjólk. Skýringin er sú að börn beita munninum á annan hátt þegar þau sjúga brjóst en pela. Það hefur áhrif á hvernig tennurnar raðast í góminn. Þó að börnin missi síðar barnatennurnar og fái fullorðinstennur er talið sýnt að staðsetning barnatanna hafi áhrif á hvernig fullorðinstennurnar raðast. Alls voru 1.099 börn á aldrinum 3-5 ára rannsökuð . Heilsa Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Besta leiðin til að stuðla að beinum tönnum er að ungabörn séu á brjósti. Þetta er niðurstaða ítalskrar rannsóknar sem greint er frá á vef breska ríkisútvarpsins, BBC. Í henni var komist að því að ungabörn sem drukku af pela og sugu þumalinn fyrsta árið voru tvisvar sinnum líklegri til að fá skakkar tennur en börn sem fengu brjóstamjólk. Skýringin er sú að börn beita munninum á annan hátt þegar þau sjúga brjóst en pela. Það hefur áhrif á hvernig tennurnar raðast í góminn. Þó að börnin missi síðar barnatennurnar og fái fullorðinstennur er talið sýnt að staðsetning barnatanna hafi áhrif á hvernig fullorðinstennurnar raðast. Alls voru 1.099 börn á aldrinum 3-5 ára rannsökuð .
Heilsa Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira