Skattrannsóknarstjóri þarf meira 10. október 2004 00:01 Skattrannsóknarstjóri hefur farið fram á viðbótarfjárheimild í fjáraukalögum fyrir þetta ár upp á fjórtán milljónir króna. Þessarri fjárhæð er ætlað að mæta kostnaði vegna stórra mála sem eru til meðferðar hjá embættinu. Í umsögn í frumvarpi til fjáraukalaga segir að leita þurfi aðstoðar sérhæfðari mannafla og kaupa þjónustu sérfræðinga, svo sem löggiltra endurskoðenda og lögmanna, auk þjónustu þýðenda til að ljúka rannsókn málanna. Þá segir að mál þau sem nú eru til rannsóknar hafi reynst umfangsmeiri en gert hafi verið ráð fyrir. Sem dæmi um umfangsmikil mál má nefna rannsókn á skattamálum Baugs og tengdum félögum, eins og fjárfestingarfélagi Jóhannesar Jónssonar og barna, Gaums. Fjölmenn sveit frá skattrannsóknarstjóra framkvæmdi húsleit í höfuðstöðvum Baugs við Túngötu í nóvember á síðasta ári. Aðgerðin tengdist rannsókn efnahagsdeildar Ríkislögreglustjóra á málefnum forsvarsmanna Baugs sem staðið hefur yfir í um tvö ár. Í júlí á þessu ári lauk skattrannsóknarstjóri við aðra útgáfu frumskýrslu vegna málsins. Lögmenn fyrirtækisins höfðu heilmikið við niðurstöðu embættisins að athuga en óvíst er hvar málið er statt nú. Þegar leitað var eftir því nýlega vildi hvorki Hreinn Loftsson, stjórnarformaður Baugs, né Skúli Eggert Þórðarson, skattrannsóknarstjóri, tjá sig um gang rannsóknarinnar, þ.e.a.s. ekki einu sinni hvort henni væri lokið eða ekki. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Fleiri fréttir Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Sjá meira
Skattrannsóknarstjóri hefur farið fram á viðbótarfjárheimild í fjáraukalögum fyrir þetta ár upp á fjórtán milljónir króna. Þessarri fjárhæð er ætlað að mæta kostnaði vegna stórra mála sem eru til meðferðar hjá embættinu. Í umsögn í frumvarpi til fjáraukalaga segir að leita þurfi aðstoðar sérhæfðari mannafla og kaupa þjónustu sérfræðinga, svo sem löggiltra endurskoðenda og lögmanna, auk þjónustu þýðenda til að ljúka rannsókn málanna. Þá segir að mál þau sem nú eru til rannsóknar hafi reynst umfangsmeiri en gert hafi verið ráð fyrir. Sem dæmi um umfangsmikil mál má nefna rannsókn á skattamálum Baugs og tengdum félögum, eins og fjárfestingarfélagi Jóhannesar Jónssonar og barna, Gaums. Fjölmenn sveit frá skattrannsóknarstjóra framkvæmdi húsleit í höfuðstöðvum Baugs við Túngötu í nóvember á síðasta ári. Aðgerðin tengdist rannsókn efnahagsdeildar Ríkislögreglustjóra á málefnum forsvarsmanna Baugs sem staðið hefur yfir í um tvö ár. Í júlí á þessu ári lauk skattrannsóknarstjóri við aðra útgáfu frumskýrslu vegna málsins. Lögmenn fyrirtækisins höfðu heilmikið við niðurstöðu embættisins að athuga en óvíst er hvar málið er statt nú. Þegar leitað var eftir því nýlega vildi hvorki Hreinn Loftsson, stjórnarformaður Baugs, né Skúli Eggert Þórðarson, skattrannsóknarstjóri, tjá sig um gang rannsóknarinnar, þ.e.a.s. ekki einu sinni hvort henni væri lokið eða ekki.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Fleiri fréttir Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Sjá meira