Skorið verður niður á LSH 13. október 2005 14:44 Framkvæmdastjórn Landspítala háskólasjúkarhúss kemur saman í dag til að fara yfir sparnaðarkröfur á hendur spítalanum og setjast að nýju yfir tillögur um hvernig væntanlegum niðurskurði verður háttað. "Miðað við útkomuspá ársins í ár lítur út fyrir að við munum þurfa að draga saman á næsta ári um 6-700 milljónir króna," sagði Anna Lilja. Hún sagði að spítalanum hefði upphaflega verið gert að spara um 1.400 milljónir króna á þessu ári og því næsta. Sú krafa hefði verið minnkuð um tæpar 500 milljónir á næsta ári. Af sparnaðarkröfunni í ár hefði tekist að spara tæplega tvo þriðju hluta. Eftir stæðu 300-350 milljónir í halla á árinu. Í fjárlögum væri gert ráð fyrir ámóta upphæð í niðurskurði á næsta ári, þannig að samtals væri krafan upp á 6-700 milljónir. "Við báðum um að sparnaðarkrafan sem gerð var í ár yrði látin duga," sagði Anna Lilja. "Jafnframt að við fengjum rétta uppfærslu á s-merktu lyfin, sem hefði þá verið um 10 prósent í staðinn fyrir 3,5 eins og gert er ráð fyrir í fjárlögum. Auðvitað erum við þakklát fyrir að sparnaðarkrafan er minnkuð en hún er erfið samt sem áður. Við töldum að við myndum geta haldið nokkurn veginn svipaðri þjónustu ef við hefðum ekki þurft að lenda í niðurskurði á næsta ári umfram þessar 300-350 milljónir, sem standa út af borðinu." Fjárlagafrumvarp 2005 Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Framkvæmdastjórn Landspítala háskólasjúkarhúss kemur saman í dag til að fara yfir sparnaðarkröfur á hendur spítalanum og setjast að nýju yfir tillögur um hvernig væntanlegum niðurskurði verður háttað. "Miðað við útkomuspá ársins í ár lítur út fyrir að við munum þurfa að draga saman á næsta ári um 6-700 milljónir króna," sagði Anna Lilja. Hún sagði að spítalanum hefði upphaflega verið gert að spara um 1.400 milljónir króna á þessu ári og því næsta. Sú krafa hefði verið minnkuð um tæpar 500 milljónir á næsta ári. Af sparnaðarkröfunni í ár hefði tekist að spara tæplega tvo þriðju hluta. Eftir stæðu 300-350 milljónir í halla á árinu. Í fjárlögum væri gert ráð fyrir ámóta upphæð í niðurskurði á næsta ári, þannig að samtals væri krafan upp á 6-700 milljónir. "Við báðum um að sparnaðarkrafan sem gerð var í ár yrði látin duga," sagði Anna Lilja. "Jafnframt að við fengjum rétta uppfærslu á s-merktu lyfin, sem hefði þá verið um 10 prósent í staðinn fyrir 3,5 eins og gert er ráð fyrir í fjárlögum. Auðvitað erum við þakklát fyrir að sparnaðarkrafan er minnkuð en hún er erfið samt sem áður. Við töldum að við myndum geta haldið nokkurn veginn svipaðri þjónustu ef við hefðum ekki þurft að lenda í niðurskurði á næsta ári umfram þessar 300-350 milljónir, sem standa út af borðinu."
Fjárlagafrumvarp 2005 Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira