Höfnun beiðnanna óskiljanleg 26. september 2004 00:01 Skólastjóri Safamýrarskóla, sérskóla fyrir fyrir börn með alvarlega fjölfötlun, segir óskiljanlegt að fulltrúi kennara í undanþágunefnd skuli hafa hafnað beiðni um undanþágu til kennslu. Ekki síst í ljósi þess að fulltrúinn er sérkennari og starfar í Safamýrarskóla. Í Fréttablaðinu í dag er haft eftir formanni Félags grunnskólakennara, Finnboga Sigurðssyni, að þekking fulltrúa kennara í undanþágunefnd á aðstæðum fatlaðra sé grundvöllur höfnunar á undanþágubeiðnum fyrir fatlaða nemendur. Vísar Finnbogi til áralangrar starfsreynslu fulltrúans, Þórörnu Jónasdóttur, við Safamýrarskóla, sérskóla á grunnskólastigi fyrir nemendur með alvarlega fjölfötlun. Erla Gunnarsdóttur, skólastjóri Safamýrarskóla er afar ósátt við ummælin. Henni þykir afar miður að forysta Kennarasambandins noti nafn skólans til þess að réttlæta niðurstöðu fulltrúa sambandsins í undanþágunefnd. Eins og áður segir er fulltrúi kennara í undanþágunefnd, sem hafnaði beiðni skólastjóara Safamýraskóla, sérkennari og starfar í skólanum. Rök hennar eru að ekki skapist neyðarástand í jóla-, páska- og sumarleyfum. Skólastjórinn hefur nú áfrýjað úrskurðinum og segir neyðarástand vera á skapast á heimilum margra nemenda. Slíkt gerist um leið og rof verði á skólastarfinu og því sé boðið upp á heilsdagsvistun fyrir börnin í öllum fríum. Athygli vekur að tvær konur sem starfa í sama skóla og með sömu börnunum skuli komast að svo ólíkri niðustöðu. Erla segir sér nánast óskiljanlegt að fulltrúi kennara í undanþágunefnd skuli komast að þessari niðurstöðu því allt mæli gegn því að þessi niðurstaða fáist í málinu. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Fleiri fréttir Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Sjá meira
Skólastjóri Safamýrarskóla, sérskóla fyrir fyrir börn með alvarlega fjölfötlun, segir óskiljanlegt að fulltrúi kennara í undanþágunefnd skuli hafa hafnað beiðni um undanþágu til kennslu. Ekki síst í ljósi þess að fulltrúinn er sérkennari og starfar í Safamýrarskóla. Í Fréttablaðinu í dag er haft eftir formanni Félags grunnskólakennara, Finnboga Sigurðssyni, að þekking fulltrúa kennara í undanþágunefnd á aðstæðum fatlaðra sé grundvöllur höfnunar á undanþágubeiðnum fyrir fatlaða nemendur. Vísar Finnbogi til áralangrar starfsreynslu fulltrúans, Þórörnu Jónasdóttur, við Safamýrarskóla, sérskóla á grunnskólastigi fyrir nemendur með alvarlega fjölfötlun. Erla Gunnarsdóttur, skólastjóri Safamýrarskóla er afar ósátt við ummælin. Henni þykir afar miður að forysta Kennarasambandins noti nafn skólans til þess að réttlæta niðurstöðu fulltrúa sambandsins í undanþágunefnd. Eins og áður segir er fulltrúi kennara í undanþágunefnd, sem hafnaði beiðni skólastjóara Safamýraskóla, sérkennari og starfar í skólanum. Rök hennar eru að ekki skapist neyðarástand í jóla-, páska- og sumarleyfum. Skólastjórinn hefur nú áfrýjað úrskurðinum og segir neyðarástand vera á skapast á heimilum margra nemenda. Slíkt gerist um leið og rof verði á skólastarfinu og því sé boðið upp á heilsdagsvistun fyrir börnin í öllum fríum. Athygli vekur að tvær konur sem starfa í sama skóla og með sömu börnunum skuli komast að svo ólíkri niðustöðu. Erla segir sér nánast óskiljanlegt að fulltrúi kennara í undanþágunefnd skuli komast að þessari niðurstöðu því allt mæli gegn því að þessi niðurstaða fáist í málinu.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Fleiri fréttir Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Sjá meira