Höfnun beiðnanna óskiljanleg 26. september 2004 00:01 Skólastjóri Safamýrarskóla, sérskóla fyrir fyrir börn með alvarlega fjölfötlun, segir óskiljanlegt að fulltrúi kennara í undanþágunefnd skuli hafa hafnað beiðni um undanþágu til kennslu. Ekki síst í ljósi þess að fulltrúinn er sérkennari og starfar í Safamýrarskóla. Í Fréttablaðinu í dag er haft eftir formanni Félags grunnskólakennara, Finnboga Sigurðssyni, að þekking fulltrúa kennara í undanþágunefnd á aðstæðum fatlaðra sé grundvöllur höfnunar á undanþágubeiðnum fyrir fatlaða nemendur. Vísar Finnbogi til áralangrar starfsreynslu fulltrúans, Þórörnu Jónasdóttur, við Safamýrarskóla, sérskóla á grunnskólastigi fyrir nemendur með alvarlega fjölfötlun. Erla Gunnarsdóttur, skólastjóri Safamýrarskóla er afar ósátt við ummælin. Henni þykir afar miður að forysta Kennarasambandins noti nafn skólans til þess að réttlæta niðurstöðu fulltrúa sambandsins í undanþágunefnd. Eins og áður segir er fulltrúi kennara í undanþágunefnd, sem hafnaði beiðni skólastjóara Safamýraskóla, sérkennari og starfar í skólanum. Rök hennar eru að ekki skapist neyðarástand í jóla-, páska- og sumarleyfum. Skólastjórinn hefur nú áfrýjað úrskurðinum og segir neyðarástand vera á skapast á heimilum margra nemenda. Slíkt gerist um leið og rof verði á skólastarfinu og því sé boðið upp á heilsdagsvistun fyrir börnin í öllum fríum. Athygli vekur að tvær konur sem starfa í sama skóla og með sömu börnunum skuli komast að svo ólíkri niðustöðu. Erla segir sér nánast óskiljanlegt að fulltrúi kennara í undanþágunefnd skuli komast að þessari niðurstöðu því allt mæli gegn því að þessi niðurstaða fáist í málinu. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira
Skólastjóri Safamýrarskóla, sérskóla fyrir fyrir börn með alvarlega fjölfötlun, segir óskiljanlegt að fulltrúi kennara í undanþágunefnd skuli hafa hafnað beiðni um undanþágu til kennslu. Ekki síst í ljósi þess að fulltrúinn er sérkennari og starfar í Safamýrarskóla. Í Fréttablaðinu í dag er haft eftir formanni Félags grunnskólakennara, Finnboga Sigurðssyni, að þekking fulltrúa kennara í undanþágunefnd á aðstæðum fatlaðra sé grundvöllur höfnunar á undanþágubeiðnum fyrir fatlaða nemendur. Vísar Finnbogi til áralangrar starfsreynslu fulltrúans, Þórörnu Jónasdóttur, við Safamýrarskóla, sérskóla á grunnskólastigi fyrir nemendur með alvarlega fjölfötlun. Erla Gunnarsdóttur, skólastjóri Safamýrarskóla er afar ósátt við ummælin. Henni þykir afar miður að forysta Kennarasambandins noti nafn skólans til þess að réttlæta niðurstöðu fulltrúa sambandsins í undanþágunefnd. Eins og áður segir er fulltrúi kennara í undanþágunefnd, sem hafnaði beiðni skólastjóara Safamýraskóla, sérkennari og starfar í skólanum. Rök hennar eru að ekki skapist neyðarástand í jóla-, páska- og sumarleyfum. Skólastjórinn hefur nú áfrýjað úrskurðinum og segir neyðarástand vera á skapast á heimilum margra nemenda. Slíkt gerist um leið og rof verði á skólastarfinu og því sé boðið upp á heilsdagsvistun fyrir börnin í öllum fríum. Athygli vekur að tvær konur sem starfa í sama skóla og með sömu börnunum skuli komast að svo ólíkri niðustöðu. Erla segir sér nánast óskiljanlegt að fulltrúi kennara í undanþágunefnd skuli komast að þessari niðurstöðu því allt mæli gegn því að þessi niðurstaða fáist í málinu.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira