Engin verkfallsbrot fyrir vestan 13. október 2005 14:41 Kennarar á Ísafirði segjast ekki hafa orðið varir við nein verkfallsbrot þar í bæ að sögn fréttavefjarins Bæjarins besta. Aðspurðir hvort þeir telji sig njóta stuðnings almennings eða hafi orðið fyrir aðkasti segja kennarar að flestir taki máli þeirra vel. Þó hafi þeir heyrt af ýmsu sem sagt sé við vandamenn þeirra, á vefsíðum og í útvarpsþáttum, sem bendi til annars. „Við vonum að fólk sýni okkur þann stuðning að vilja að við fáum mannsæmandi laun en margir misskilja hvað stendur að baki starfi okkar en í því felst mikil heima- og undirbúningsvinna,“ segir Ingibjörg S. Guðmundsdóttir, kennari og trúnaðarmaður. Verkfallsmiðstöð grunnskólakennara á Ísafirði er til húsa hjá Verkalýðsfélagi Vestfjarða og er andinn góður hjá hópnum sem kemur þar saman. „Samstaðan í hópnum er góð og hingað kemur fólk og spjallar við okkur og fær sér kaffisopa“, segir Ingibjörg. Þá binda grunnskólakennarar á Ísafirði miklar vonir við Halldór Halldórsson, bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar, og hafa trú á því að hann muni styðja við bakið á þeim. „Starfsfólk verkalýðsfélagsins hefur verið yndislegt og á allt okkar þakklæti skilið fyrir að lána okkur húsnæði og fara svona vel með okkur,“ segir einn kennaranna í samtali við Bæjarins besta. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Innlent Fleiri fréttir Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Sjá meira
Kennarar á Ísafirði segjast ekki hafa orðið varir við nein verkfallsbrot þar í bæ að sögn fréttavefjarins Bæjarins besta. Aðspurðir hvort þeir telji sig njóta stuðnings almennings eða hafi orðið fyrir aðkasti segja kennarar að flestir taki máli þeirra vel. Þó hafi þeir heyrt af ýmsu sem sagt sé við vandamenn þeirra, á vefsíðum og í útvarpsþáttum, sem bendi til annars. „Við vonum að fólk sýni okkur þann stuðning að vilja að við fáum mannsæmandi laun en margir misskilja hvað stendur að baki starfi okkar en í því felst mikil heima- og undirbúningsvinna,“ segir Ingibjörg S. Guðmundsdóttir, kennari og trúnaðarmaður. Verkfallsmiðstöð grunnskólakennara á Ísafirði er til húsa hjá Verkalýðsfélagi Vestfjarða og er andinn góður hjá hópnum sem kemur þar saman. „Samstaðan í hópnum er góð og hingað kemur fólk og spjallar við okkur og fær sér kaffisopa“, segir Ingibjörg. Þá binda grunnskólakennarar á Ísafirði miklar vonir við Halldór Halldórsson, bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar, og hafa trú á því að hann muni styðja við bakið á þeim. „Starfsfólk verkalýðsfélagsins hefur verið yndislegt og á allt okkar þakklæti skilið fyrir að lána okkur húsnæði og fara svona vel með okkur,“ segir einn kennaranna í samtali við Bæjarins besta.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Innlent Fleiri fréttir Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Sjá meira