Valskonur vængjum þöndum 28. ágúst 2004 00:01 Valsmenn fjölmenntu á Hlíðarenda í gær og sá langþráða stund renna upp þegar Íris Andrésdóttir varð fyrsti fyrirliði knattspyrnuliða félagsins til að lyfta Íslandsmeistaratitlinum í fimmtán ár. Valur þurfti einn sigur út úr tveimur síðustu leikjum sínum í Landsbankadeild kvenna og þær voru ekkert að draga þetta á langin heldur unnu sannfærandi sigur á Breiðabliki, 3-0, og tóku við Íslandsbikarnum á heimavelli. Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Valsliðsins, hefur gert frábæra hluti með liðið, það er ekki nóg með að hún hefur alið margar af þessum stelpum upp alla yngri flokkanna þá hefur hún gerbreytt hugarfari meistaraflokksliðsins og gert þær að sigurvegurum. Undanfarin sumur hafa Valsstúlkur sýnt að þær eru efni í meistara en í sumar sönnuðu þær það að þær eru meistarar. Uppskriftin að sigri Valsstúlkna endurspeglaðist vel í sigrinum á Blikum í gær, allir leikmenn liðsins eru samtaka að ná markmiðum liðsins og allar ellefu sem eru inn á vellinum hverju sinni eru að leggja sitt að mörkum. Þrjár stelpur hafa þó spilaði einstaklega vel í sumar, Ásta Árnadóttir hefur tekið að sér leiðtogahlutverk á sínu fyrsta ári í vörninni, Nína Ósk Kristinsdóttir hefur skorað 46 mörk á tímabilinu og síðasta en ekki síst þá stjórnar Laufey Ólafsdóttir algjörlega flæði spilsins á miðjunni og er óumdeilanlega besti leikmaður Íslandsmótsins í ár að mati undirtitaðs. Frábær leikmaður sem vinnur vel fyrir liðið og fer fyrir liðinu í einföldu og markvissu spili. Valsliðið spilar skemmtilegan bolta og ekki spillir fyrir að sjá leikgleðina og ánægjuna brjótast út þegar liðið skorar mörk og setur eitt af hinum sívinsælu fögnum sínum í gang. Valsliðið er ungt að árum, þetta eru uppaldar stelpur að megninu til, með Valshjartað á réttum stað og það er erfitt að sjá annað en þær munu vængjum þöndum koma með hvern bikarinn á fætur öðrum inn á Hlíðarenda á næstu árum. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Fótbolti Fleiri fréttir Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Serbarnir unnu með tólf mörkum Valskonur á mikilli siglingu Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Leikdagur hjá Lokasókninni í Nashville Sjá meira
Valsmenn fjölmenntu á Hlíðarenda í gær og sá langþráða stund renna upp þegar Íris Andrésdóttir varð fyrsti fyrirliði knattspyrnuliða félagsins til að lyfta Íslandsmeistaratitlinum í fimmtán ár. Valur þurfti einn sigur út úr tveimur síðustu leikjum sínum í Landsbankadeild kvenna og þær voru ekkert að draga þetta á langin heldur unnu sannfærandi sigur á Breiðabliki, 3-0, og tóku við Íslandsbikarnum á heimavelli. Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Valsliðsins, hefur gert frábæra hluti með liðið, það er ekki nóg með að hún hefur alið margar af þessum stelpum upp alla yngri flokkanna þá hefur hún gerbreytt hugarfari meistaraflokksliðsins og gert þær að sigurvegurum. Undanfarin sumur hafa Valsstúlkur sýnt að þær eru efni í meistara en í sumar sönnuðu þær það að þær eru meistarar. Uppskriftin að sigri Valsstúlkna endurspeglaðist vel í sigrinum á Blikum í gær, allir leikmenn liðsins eru samtaka að ná markmiðum liðsins og allar ellefu sem eru inn á vellinum hverju sinni eru að leggja sitt að mörkum. Þrjár stelpur hafa þó spilaði einstaklega vel í sumar, Ásta Árnadóttir hefur tekið að sér leiðtogahlutverk á sínu fyrsta ári í vörninni, Nína Ósk Kristinsdóttir hefur skorað 46 mörk á tímabilinu og síðasta en ekki síst þá stjórnar Laufey Ólafsdóttir algjörlega flæði spilsins á miðjunni og er óumdeilanlega besti leikmaður Íslandsmótsins í ár að mati undirtitaðs. Frábær leikmaður sem vinnur vel fyrir liðið og fer fyrir liðinu í einföldu og markvissu spili. Valsliðið spilar skemmtilegan bolta og ekki spillir fyrir að sjá leikgleðina og ánægjuna brjótast út þegar liðið skorar mörk og setur eitt af hinum sívinsælu fögnum sínum í gang. Valsliðið er ungt að árum, þetta eru uppaldar stelpur að megninu til, með Valshjartað á réttum stað og það er erfitt að sjá annað en þær munu vængjum þöndum koma með hvern bikarinn á fætur öðrum inn á Hlíðarenda á næstu árum.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Fótbolti Fleiri fréttir Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Serbarnir unnu með tólf mörkum Valskonur á mikilli siglingu Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Leikdagur hjá Lokasókninni í Nashville Sjá meira