Megum ekki detta í þunglyndi 13. október 2005 14:32 Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var ekki upplitsdjarfur rétt eftir leik en eftir að hafa melt leikinn í nokkrar mínútur náðum við tali af honum. „Þetta var rosalega svekkjandi að því leyti að við vorum með tækifæri í höndunum mjög lengi að taka forystuna. Nýttum ekki færi á mikilvægum augnablikum og ég er eiginlega svekktari yfir því en að tapa svona stórt þótt það hafi verið sárt. Nú verðum við að einbeita okkur að því sem eftir er. Við megum ekki detta í þunglyndi yfir þessu. Þetta féll ekki okkar megin og ég er sársvekktur með það.“ Guðmundur er enn að glíma við það að liðið hans virðist ekki kunna að taka forystu í leikjum. „Við erum að spila við hörkulið og það er í sjálfu sér ekkert auðvelt að taka forystu og halda henni. Þetta þróaðist þannig að við unnum okkur inn og þetta var vel spilað en svo koma sóknir þar sem við erum annað hvort of fljótir á okkur eða við nýtum ekki fín færi sem við fáum. Þetta tvennt ræður úrslitum. Varnarleikurinn var mjög góður og markvarslan mjög fín og það er auðvitað jákvætt en við verðum að skoða þessi mál. Næsti leikur verður að vinnast ef við ætlum að komast áfram en við eigum enn tækifæri,“ sagði Guðmundur. „Þegar upp er staðið þá eru margir litlir þættir sem ráða því hvort þú sért yfir eða undir. Því miður er það svo að nokkur dómarapör hérna eru að dæma illa. Mér fannst þýska parið sem dæmdi fyrsta leikinn hjá okkur dæma illa. Skandinavarnir hafa verið að dæma vel og svona er þetta en ég ætla samt ekki að kenna dómurunum um.“ Íslenski körfuboltinn Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var ekki upplitsdjarfur rétt eftir leik en eftir að hafa melt leikinn í nokkrar mínútur náðum við tali af honum. „Þetta var rosalega svekkjandi að því leyti að við vorum með tækifæri í höndunum mjög lengi að taka forystuna. Nýttum ekki færi á mikilvægum augnablikum og ég er eiginlega svekktari yfir því en að tapa svona stórt þótt það hafi verið sárt. Nú verðum við að einbeita okkur að því sem eftir er. Við megum ekki detta í þunglyndi yfir þessu. Þetta féll ekki okkar megin og ég er sársvekktur með það.“ Guðmundur er enn að glíma við það að liðið hans virðist ekki kunna að taka forystu í leikjum. „Við erum að spila við hörkulið og það er í sjálfu sér ekkert auðvelt að taka forystu og halda henni. Þetta þróaðist þannig að við unnum okkur inn og þetta var vel spilað en svo koma sóknir þar sem við erum annað hvort of fljótir á okkur eða við nýtum ekki fín færi sem við fáum. Þetta tvennt ræður úrslitum. Varnarleikurinn var mjög góður og markvarslan mjög fín og það er auðvitað jákvætt en við verðum að skoða þessi mál. Næsti leikur verður að vinnast ef við ætlum að komast áfram en við eigum enn tækifæri,“ sagði Guðmundur. „Þegar upp er staðið þá eru margir litlir þættir sem ráða því hvort þú sért yfir eða undir. Því miður er það svo að nokkur dómarapör hérna eru að dæma illa. Mér fannst þýska parið sem dæmdi fyrsta leikinn hjá okkur dæma illa. Skandinavarnir hafa verið að dæma vel og svona er þetta en ég ætla samt ekki að kenna dómurunum um.“
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn