Stress hættulegra hjá körlum 3. ágúst 2004 00:01 Stress leiðir til hjarta- og æðasjúkdóma í ríkari mæli hjá körlum en konum, að því er fram kemur í nýrri sænskri rannsókn. Ástæðan er talin sú að konum gangi betur að ráða við félagslega streitu á vinnustöðum en karlar. Rannsóknin var gerð af háskólasjúkrahúsinu í Malmö og náði til 13.600 manns á miðjum aldri sem fylgt var um 21 árs skeið. Hún sýndi meðal annars að stressuðum hættir til að borða óhollari mat en öðrum og að gefa sér ekki tíma til að stunda líkamsrækt. Hinsvegar var í rannsókninni ekki tekið tillit til annarra áhættuþátta svo sem reykinga, hás blóðþrýstings eða mikillar líkamsþyngdar. Þess ber að geta að fleiri karlar tóku þátt í könnuninni en konur. Heilsa Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Stress leiðir til hjarta- og æðasjúkdóma í ríkari mæli hjá körlum en konum, að því er fram kemur í nýrri sænskri rannsókn. Ástæðan er talin sú að konum gangi betur að ráða við félagslega streitu á vinnustöðum en karlar. Rannsóknin var gerð af háskólasjúkrahúsinu í Malmö og náði til 13.600 manns á miðjum aldri sem fylgt var um 21 árs skeið. Hún sýndi meðal annars að stressuðum hættir til að borða óhollari mat en öðrum og að gefa sér ekki tíma til að stunda líkamsrækt. Hinsvegar var í rannsókninni ekki tekið tillit til annarra áhættuþátta svo sem reykinga, hás blóðþrýstings eða mikillar líkamsþyngdar. Þess ber að geta að fleiri karlar tóku þátt í könnuninni en konur.
Heilsa Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira