Mikill sykur í drykkjum 29. júní 2004 00:01 Ótrúlegt en satt, þú gætir allt eins brutt 15 sykurmola eins og að drekka tvö glös af djúsi og í þessum tveimur glösum er nærri því hámarkssykurmagn sem mælt er með fyrir þriggja ára barn. Fullorðnir mega borða tvöfalt þetta magn af sykri á dag. Almennt er talið óæskilegt að sykurneysla sé meiri en sem nemur 10 prósentum af þeirri orku sem neytt er á dag. Dönsku hjartaverndarsamtökin hafa nú hafið herferð sem beinist að þriggja ára börnum og foreldrum þeirra. Þar er á einföldum myndum gerð grein fyrir sykurinnihaldi algengra drykkja. Djús, gos og kók, 7,5 sykurmoli Eplasafi 6 sykurmolar Kakó 3 sykurmolar Drykkjarjógúrt 5 sykurmolar (miðað er við 1,5 desilítra. Sykurmolinn vegur 2 grömm) 10% sykur á dag er fyrir: 3-4 ára: 30-35 g sykur (16-17 molar) 6 ára 40-45 g sykur 12 ára 50-55 g sykur Fullorðin kona 50 g sykur Fullorðinn karlmaður 65 g sykur (32 molar) Heilsa Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Ótrúlegt en satt, þú gætir allt eins brutt 15 sykurmola eins og að drekka tvö glös af djúsi og í þessum tveimur glösum er nærri því hámarkssykurmagn sem mælt er með fyrir þriggja ára barn. Fullorðnir mega borða tvöfalt þetta magn af sykri á dag. Almennt er talið óæskilegt að sykurneysla sé meiri en sem nemur 10 prósentum af þeirri orku sem neytt er á dag. Dönsku hjartaverndarsamtökin hafa nú hafið herferð sem beinist að þriggja ára börnum og foreldrum þeirra. Þar er á einföldum myndum gerð grein fyrir sykurinnihaldi algengra drykkja. Djús, gos og kók, 7,5 sykurmoli Eplasafi 6 sykurmolar Kakó 3 sykurmolar Drykkjarjógúrt 5 sykurmolar (miðað er við 1,5 desilítra. Sykurmolinn vegur 2 grömm) 10% sykur á dag er fyrir: 3-4 ára: 30-35 g sykur (16-17 molar) 6 ára 40-45 g sykur 12 ára 50-55 g sykur Fullorðin kona 50 g sykur Fullorðinn karlmaður 65 g sykur (32 molar)
Heilsa Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira