Forseti fagnar ummælum Vigdísar 18. júní 2004 00:01 Ólafur Ragnar Grímsson forseti segist í viðtali við DV fagna því að Vigdís Finnbogadóttir, forveri sinn í forsetaembætti, skuli telja málskotsréttinn svo vakandi og sterkan að hún lýsi því nú yfir að hún hefði beitt honum í Kárahnjúkamálinu. Vigdís Finnbogadóttir hefur sagst ekki skilja í forseta Íslands að synja fjölmiðlalögunum staðfestingar. Nær hefði verið að gefa þjóðinni tækifæri til að greiða atkvæði um Kárahnjúkavirkjun. Í viðtalinu við DV segir Ólafur Ragnar Gímsson þessa yfirlýsingu Vigdísar mikilvægt innlegg í umræðuna um málskotsrétt og fagnar því að hún skuli túlka réttinn svona skýrt. Í viðtalinu greinir Ólafur frá því að hann hafi ekki ráðfært sig við neinn þegar hann ákvað að nýta málskotsrétt forseta. Hann segir að á frumstigum málsins hafi hann tekið þá ákvörðun að láta handhafa forsetavalds ekki afgreiða þetta mál. Þess vegna hafi hann komið heim frá Mexíkó og ekki farið í brúðkaup krónprins Danmörku. Aðspurður hvort hann treysti ekki handhöfunum segist forsetinn hafa dregið sínar ályktanir af því sem lýst var yfir eftir heimastjórnarafmælið; að um leið og forsetinn væri farinn úr landi þá þyrfti ekki að tala við hann. Misskilningur sé að hann sé ekki lengur forseti þegar hann fer til útlanda í opinberum erindagjörðum og Halldór Blöndal og einhverjir tveir aðrir taki þá við. Hann fari á fund erlendra þjóðhöfðingja sem forseti Íslands. Ólafur Ragnar Grímsson hefur ekki séð sér fært um að veita fréttastofu Stöðvar 2 viðtal í vikunni þrátt fyrir ítrekaða eftirleitan. Forsetakjör Fréttir Innlent Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson forseti segist í viðtali við DV fagna því að Vigdís Finnbogadóttir, forveri sinn í forsetaembætti, skuli telja málskotsréttinn svo vakandi og sterkan að hún lýsi því nú yfir að hún hefði beitt honum í Kárahnjúkamálinu. Vigdís Finnbogadóttir hefur sagst ekki skilja í forseta Íslands að synja fjölmiðlalögunum staðfestingar. Nær hefði verið að gefa þjóðinni tækifæri til að greiða atkvæði um Kárahnjúkavirkjun. Í viðtalinu við DV segir Ólafur Ragnar Gímsson þessa yfirlýsingu Vigdísar mikilvægt innlegg í umræðuna um málskotsrétt og fagnar því að hún skuli túlka réttinn svona skýrt. Í viðtalinu greinir Ólafur frá því að hann hafi ekki ráðfært sig við neinn þegar hann ákvað að nýta málskotsrétt forseta. Hann segir að á frumstigum málsins hafi hann tekið þá ákvörðun að láta handhafa forsetavalds ekki afgreiða þetta mál. Þess vegna hafi hann komið heim frá Mexíkó og ekki farið í brúðkaup krónprins Danmörku. Aðspurður hvort hann treysti ekki handhöfunum segist forsetinn hafa dregið sínar ályktanir af því sem lýst var yfir eftir heimastjórnarafmælið; að um leið og forsetinn væri farinn úr landi þá þyrfti ekki að tala við hann. Misskilningur sé að hann sé ekki lengur forseti þegar hann fer til útlanda í opinberum erindagjörðum og Halldór Blöndal og einhverjir tveir aðrir taki þá við. Hann fari á fund erlendra þjóðhöfðingja sem forseti Íslands. Ólafur Ragnar Grímsson hefur ekki séð sér fært um að veita fréttastofu Stöðvar 2 viðtal í vikunni þrátt fyrir ítrekaða eftirleitan.
Forsetakjör Fréttir Innlent Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira