Tvö fjölbýlishús í byggingu 18. júní 2004 00:01 Byggingarfélagið ÁK-hús ehf. á Selfossi vinnur nú að framkvæmdum við byggingu tveggja fjögurra hæða fjölbýlishúsa á byggingarlandinu við Fossland á Selfossi. Um er að ræða tveggja, þriggja og fjögurra herbergja íbúðir og verða tuttugu og tvær íbúðir í hvoru fjölbýlishúsi. Fjármögnun er í höndum Verðbréfastofunnar hf. en nú þegar hafa verið undirritaðir kaupsamningar um sölu allra íbúðanna í báðum húsunum og hafði fasteignasalan Stórhús í Reykjavík milligöngu um söluna. Annað húsið verður í eigu leigufélags sem mun eingöngu bjóða íbúðirnar út til leigu í framtíðinni en hitt húsið var keypt af fjárfestum sem einnig hyggjast leigja hluta íbúðanna út á almennum markaði. Byggingafélagið ÁK-hús ehf. er í eigu þeirra Ásgeirs Vilhjálmssonar og Kristjáns K. Péturssonar. "Byggingaframkvæmdirnar eru komnar á fullt og gengur vel. Við tókum fyrstu skóflustunguna að byggingunum 11. júní síðastliðinn og stefnt er á að framkvæmdunum verði að fullu lokið næsta vor. Við höfum einnig nýverið lokið við byggingu raðhúsa í sama hverfi og hafa þau þegar öll verið seld," segir Ásgeir Vilhjálmsson, annar eiganda ÁK-húsa ehf. Byggingarlandið við Fossland á Selfossi hefur á stuttum tíma breyst úr því að vera ein samfelld og óbyggð flatneskja í það að verða eftirsóknarverð íbúðarbyggð þar sem verið er að reisa allar gerðir íbúðarhúsnæðis og hefur sala eigna á þessum slóðum gengið vel. Hús og heimili Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Sjá meira
Byggingarfélagið ÁK-hús ehf. á Selfossi vinnur nú að framkvæmdum við byggingu tveggja fjögurra hæða fjölbýlishúsa á byggingarlandinu við Fossland á Selfossi. Um er að ræða tveggja, þriggja og fjögurra herbergja íbúðir og verða tuttugu og tvær íbúðir í hvoru fjölbýlishúsi. Fjármögnun er í höndum Verðbréfastofunnar hf. en nú þegar hafa verið undirritaðir kaupsamningar um sölu allra íbúðanna í báðum húsunum og hafði fasteignasalan Stórhús í Reykjavík milligöngu um söluna. Annað húsið verður í eigu leigufélags sem mun eingöngu bjóða íbúðirnar út til leigu í framtíðinni en hitt húsið var keypt af fjárfestum sem einnig hyggjast leigja hluta íbúðanna út á almennum markaði. Byggingafélagið ÁK-hús ehf. er í eigu þeirra Ásgeirs Vilhjálmssonar og Kristjáns K. Péturssonar. "Byggingaframkvæmdirnar eru komnar á fullt og gengur vel. Við tókum fyrstu skóflustunguna að byggingunum 11. júní síðastliðinn og stefnt er á að framkvæmdunum verði að fullu lokið næsta vor. Við höfum einnig nýverið lokið við byggingu raðhúsa í sama hverfi og hafa þau þegar öll verið seld," segir Ásgeir Vilhjálmsson, annar eiganda ÁK-húsa ehf. Byggingarlandið við Fossland á Selfossi hefur á stuttum tíma breyst úr því að vera ein samfelld og óbyggð flatneskja í það að verða eftirsóknarverð íbúðarbyggð þar sem verið er að reisa allar gerðir íbúðarhúsnæðis og hefur sala eigna á þessum slóðum gengið vel.
Hús og heimili Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Sjá meira