Enski boltinn

Fréttamynd

„Ég er ekki Schmeichel í dular­gervi“

Senne Lammens hefur heyrt og kann að meta söngva stuðningsmanna Manchester United þar sem honum er líkt við goðsagnakennda markvörðinn Peter Schmeichel, þá kveðst hann vera bara Senne Lammens og að reyna að hjálpa liðinu.

Enski boltinn

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Hetja Eng­lands á EM sleit kross­band

Michelle Agyemang, framherji enska landsliðsins í fótbolta, sleit krossband í hné í vináttuleik gegn Ástralíu. Agyemang reyndist ein af hetjum Englands þegar liðið fór alla leið á Evrópumótinu síðasta sumar.

Enski boltinn
Fréttamynd

Lofar frekari fjár­festingum

Jason Wilcox, yfirmaður knattspyrnu mála hjá Manchester United, hefur lofað því að félagið muni halda áfram að fjárfesta í réttum leikmönnum. Framtíðarsýn félagsins var opinberuð og eru frekari styrking hluti af því.

Enski boltinn
Fréttamynd

Vísar slúðrinu til föður­húsanna

Hinn brasilíski Lucas Paquetá er enn eina orðaður frá West Ham United. Greint var frá því á dögunum að hann ætlaði sér að yfirgefa félagið í janúar. Segja má að Paquetá hafi svarað því slúðri sjálfur með myndbirtingu á samfélagsmiðlum.

Enski boltinn
Fréttamynd

Segir sitt fyrrum lið í krísu

Jamie Carragher, fyrrverandi varnarmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur, segir sitt fyrrum lið í krísu. Lærisveinar Arne Slot töpuðu 3-2 fyrir Brentford um liðna helgi.

Enski boltinn