Heimir búinn að velja liðið fyrir Króatíuleikinn | Svona lítur hópurinn út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2017 13:38 Alfreð Finnbogason er kominn aftur inn í landsliðið. vísir/anton brink Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag leikmannahópinn sinn fyrir leikinn mikilvæga á móti Króatíu í undankeppni HM sem fer fram á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi. Heimir valdi 23 leikmenn í hópinn að þessu sinni en nokkrir leikmenn duttu út af þeim sem tóku þátt í síðustu verkefnum íslenska liðsins í mars. Alfreð Finnbogason, Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason, sem misstu af leikjunum í mars vegna meiðsl, koma nú aftur inn í hópinn. Viðar Örn Kjartansson, Arnór Smárason, Elías Már Ómarsson, Kjartan Henry Finnbogason, Kristján Flóki Finnbogason, Hólmar Örn Eyjólfsson, Viðar Ari Jónsson og Óttar Magnús Karlsson voru allir í síðasta hóp en eru ekki með núna. Króatía og Ísland eru tvö efstu lið riðilsins en Króatar hafa þremur stigum meira en Íslendingar eftir 2-0 sigur í fyrri leik liðanna í Króatíu í nóvember. Íslenska liðið hefur náð í tíu stig af fimmtán mögulegum í fyrstu fimm leikjum sínum en strákarnir unnu 2-1 útisigur á Kosóvó í fyrsta leik íslenska liðsins í undankeppnini á árinu. Sá leikur fór fram í marsmánuði. Efsta liðið tryggir sér sæti á HM í Rússlandi en liðið í öðru sæti á möguleika á því að komast í umspil um laust sæti. Átta af níu liðum sem lenda í öðru sæti í riðlinum komast í umspilið um fjögur laus sæti.Landsliðshópur Heimis Hallgrímssonar fyrir Króatíuleikinn: Markmenn Hannes Þór Halldórsson, Randers FC Ögmundur Kristinsson, Hammarby Ingvar Jónsson, SandefjordVarnarmenn Hörður B. Magnússon, Bristol City FC Ari Freyr Skúlason, KSC Lokeren Ragnar Sigurðsson, Fulham FC Kári Árnason, AC Omonia Sverrir Ingi Ingason, Granada CF Hjörtur Hermannssoin, Bröndby Birkir Már Sævarsson, HammarbyMiðjumenn Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City FC Arnór Ingvi Traustason, SK Rapid Wien Aron Sigurðarson, Tromsö IL Birkir Bjarnason, Aston Villa Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Emil Hallfreðsson, Udinese Calcio Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City FC Ólafur Ingi Skúlason, Kardemir Karabükspor Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshoppers Rúrik Gíslason, NürnbergSóknarmenn Jón Daði Böðvarsson, Wolves Alfreð Finnbogason, Augsburg Björn Bergmann Sigurðarson, Molde FK Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag leikmannahópinn sinn fyrir leikinn mikilvæga á móti Króatíu í undankeppni HM sem fer fram á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi. Heimir valdi 23 leikmenn í hópinn að þessu sinni en nokkrir leikmenn duttu út af þeim sem tóku þátt í síðustu verkefnum íslenska liðsins í mars. Alfreð Finnbogason, Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason, sem misstu af leikjunum í mars vegna meiðsl, koma nú aftur inn í hópinn. Viðar Örn Kjartansson, Arnór Smárason, Elías Már Ómarsson, Kjartan Henry Finnbogason, Kristján Flóki Finnbogason, Hólmar Örn Eyjólfsson, Viðar Ari Jónsson og Óttar Magnús Karlsson voru allir í síðasta hóp en eru ekki með núna. Króatía og Ísland eru tvö efstu lið riðilsins en Króatar hafa þremur stigum meira en Íslendingar eftir 2-0 sigur í fyrri leik liðanna í Króatíu í nóvember. Íslenska liðið hefur náð í tíu stig af fimmtán mögulegum í fyrstu fimm leikjum sínum en strákarnir unnu 2-1 útisigur á Kosóvó í fyrsta leik íslenska liðsins í undankeppnini á árinu. Sá leikur fór fram í marsmánuði. Efsta liðið tryggir sér sæti á HM í Rússlandi en liðið í öðru sæti á möguleika á því að komast í umspil um laust sæti. Átta af níu liðum sem lenda í öðru sæti í riðlinum komast í umspilið um fjögur laus sæti.Landsliðshópur Heimis Hallgrímssonar fyrir Króatíuleikinn: Markmenn Hannes Þór Halldórsson, Randers FC Ögmundur Kristinsson, Hammarby Ingvar Jónsson, SandefjordVarnarmenn Hörður B. Magnússon, Bristol City FC Ari Freyr Skúlason, KSC Lokeren Ragnar Sigurðsson, Fulham FC Kári Árnason, AC Omonia Sverrir Ingi Ingason, Granada CF Hjörtur Hermannssoin, Bröndby Birkir Már Sævarsson, HammarbyMiðjumenn Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City FC Arnór Ingvi Traustason, SK Rapid Wien Aron Sigurðarson, Tromsö IL Birkir Bjarnason, Aston Villa Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Emil Hallfreðsson, Udinese Calcio Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City FC Ólafur Ingi Skúlason, Kardemir Karabükspor Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshoppers Rúrik Gíslason, NürnbergSóknarmenn Jón Daði Böðvarsson, Wolves Alfreð Finnbogason, Augsburg Björn Bergmann Sigurðarson, Molde FK
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Sjá meira