UEFA kærir Ungverja, Belga og Portúgala | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. júní 2016 11:31 Íslensku strákarnir í reykmekkinum á Stade Vélodrome í gær. vísir/epa UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hefur kært knattspyrnusambönd Ungverjalands, Belgíu og Portúgals fyrir ólæti stuðningsmanna liðanna á EM 2016 í Frakklandi í gær. Hluti stuðningsmanna Ungverjalands lét öllum illum látum fyrir leik liðsins gegn Íslandi í Marseille í gær. Ungverjarnir lentu í útistöðum við öryggisverði þegar þeir reyndu að klifra yfir hlið til að komast inn í hólf í stúkunni sem var ætlað Íslendingum. Fyrir vikið þurftu margir stuðningsmenn Íslands að bíða í nokkurn tíma fyrir utan Stade Vélodrome eftir því að komast inn á völlinn. Stuðningsmenn Ungverja kveiktu líka á blysum og hentu þeim inn á völlinn á meðan á þjóðsöngvunum stóð, þegar Ísland fékk vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks og eftir að ungverska liðið jafnaði í blálokin.Hér að ofan má sjá myndir frá ólátum ungversku stuðningsmannanna á Stade Vélodrome í gær. Belgísku stuðningsmennirnir gerðust sekir um það sama í leik Belga og Íra á meðan að Portúgalar eru í vandræðum vegna stuðningsmanns sem hljóp inn á Parc des Princes í París eftir að lokaflautið gall í leik Portúgals og Austurríkis til að fá mynd af sér með Cristiano Ronaldo.Sjá einnig: Þjálfari Króatíu: Þetta eru íþróttahryðjuverkamenn Mikið hefur verið um ólæti stuðningsmanna á EM en auk ofannefndra þjóða hafa stuðningsmenn Rússa, Englendinga og Króata verið til vandræða.Þessi fékk selfie en Portúgalar fá líklega sekt vegna þess. Honum er þó líklega alveg sama.vísir/epa EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Sjá meira
UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hefur kært knattspyrnusambönd Ungverjalands, Belgíu og Portúgals fyrir ólæti stuðningsmanna liðanna á EM 2016 í Frakklandi í gær. Hluti stuðningsmanna Ungverjalands lét öllum illum látum fyrir leik liðsins gegn Íslandi í Marseille í gær. Ungverjarnir lentu í útistöðum við öryggisverði þegar þeir reyndu að klifra yfir hlið til að komast inn í hólf í stúkunni sem var ætlað Íslendingum. Fyrir vikið þurftu margir stuðningsmenn Íslands að bíða í nokkurn tíma fyrir utan Stade Vélodrome eftir því að komast inn á völlinn. Stuðningsmenn Ungverja kveiktu líka á blysum og hentu þeim inn á völlinn á meðan á þjóðsöngvunum stóð, þegar Ísland fékk vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks og eftir að ungverska liðið jafnaði í blálokin.Hér að ofan má sjá myndir frá ólátum ungversku stuðningsmannanna á Stade Vélodrome í gær. Belgísku stuðningsmennirnir gerðust sekir um það sama í leik Belga og Íra á meðan að Portúgalar eru í vandræðum vegna stuðningsmanns sem hljóp inn á Parc des Princes í París eftir að lokaflautið gall í leik Portúgals og Austurríkis til að fá mynd af sér með Cristiano Ronaldo.Sjá einnig: Þjálfari Króatíu: Þetta eru íþróttahryðjuverkamenn Mikið hefur verið um ólæti stuðningsmanna á EM en auk ofannefndra þjóða hafa stuðningsmenn Rússa, Englendinga og Króata verið til vandræða.Þessi fékk selfie en Portúgalar fá líklega sekt vegna þess. Honum er þó líklega alveg sama.vísir/epa
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Sjá meira