Samgöngur

Fréttamynd

Dregið úr hraða á Hringbrautinni

Hámarkshraði á Hringbraut frá Ánanaustum að Sæmundargötu verður lækkaður úr 50 í 40 kílómetra á klukkustund samkvæmt einróma ákvörðun borgarstjórnar í gær.

Innlent
Fréttamynd

Borgfirðingar vilja skýringar

Byggðarráð Borgarbyggðar segist gera alvarlegar athugasemdir við að flytja eigi fjármagn frá fyrirhugaðri uppbyggingu vegarins á Kjalarnesi til annarra verkefna.

Innlent