Þingkosningar í Bandaríkjunum Með fangið fullt af vandamálum Flest bendir til að Demókratar nái meirihluta í Fulltrúadeildinni þegar kosið verður í Bandaríkjunum þann 7. nóvember næstkomandi. Þrátt fyrir ágætis gengi í efnahagsmálum og lækkandi eldsneytisverð er ekki hægt að líta framhjá margvíslegum vandræðum Bush forseta og flokks hans. Stríðið í Írak er að sjálfssögðu langerfiðasta kosningamálið fyrir Repúblikana en vandræði eru á fleiri vígstöðvum. Stöð 2 20.10.2006 13:07 « ‹ 9 10 11 12 ›
Með fangið fullt af vandamálum Flest bendir til að Demókratar nái meirihluta í Fulltrúadeildinni þegar kosið verður í Bandaríkjunum þann 7. nóvember næstkomandi. Þrátt fyrir ágætis gengi í efnahagsmálum og lækkandi eldsneytisverð er ekki hægt að líta framhjá margvíslegum vandræðum Bush forseta og flokks hans. Stríðið í Írak er að sjálfssögðu langerfiðasta kosningamálið fyrir Repúblikana en vandræði eru á fleiri vígstöðvum. Stöð 2 20.10.2006 13:07