Evrópudeild karla í handbolta Sjáðu stemninguna á æfingu Valsmanna Valsmenn æfðu í dag í keppnishöllinni í Göppingen hvar þeir mæta heimamönnum í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 28.3.2023 14:01 „Sá alveg fullt af tækifærum“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, segir leikmenn liðsins ákveðna í því að bæta fyrir slæmt tap fyrir Göppingen á Hlíðarenda í síðustu viku þegar liðin mætast að nýju í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 28.3.2023 12:31 „Okkur langar að dreyma“ Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals, kveðst meðvitaður um að liðið eigi við ofurefli að etja er það sækir Göppingen heim í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld. Um er að ræða erfiðan útivöll og þeir þýsku eru með sjö marka forskot eftir fyrri leikinn á Hlíðarenda. Handbolti 28.3.2023 08:01 Benedikt varð eftir heima Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, er ekki með hópnum sem er staddur í Göppingen og mætir heimamönnum í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta í dag. Hann glímir við meiðsli. Handbolti 28.3.2023 07:16 Höllin í eldri kantinum Arnór Snær Óskarsson, skytta Valsliðsins sem mætir Göppingen í Evrópudeildinni í handbolta á morgun, segist spenntur fyrir að leika í góðri stemningu í keppnishöll sem komin til ára sinna. Handbolti 27.3.2023 23:01 „Svekkjandi hvernig fyrri leikurinn fór og vera ekki með þetta í meira jafnvægi“ Valur mætir þýska liðinu Göppingen í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta annað kvöld. Fréttamaður Stöðvar 2 og Vísis er í Þýskalandi líkt og Valsmenn sem mættu í gær, laugardag. Handbolti 27.3.2023 20:00 Hinir gömlu vinna á meðan þeir ungu rölta um bæinn Leikmenn Vals hafa í mismiklu að snúast á milli æfinga og taktíkurfunda í Göppingen. Liðið mætir heimamönnum í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar annað kvöld. Handbolti 27.3.2023 18:15 Óðinn bara tólf mörkum á eftir markahæsta manni þrátt fyrir fimm færri leiki Íslenski landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði fjórtán mörk fyrir Kadetten Schaffhausen í sigri svissneska liðsins í sextán liða úrslitunum Evrópudeildarinnar í handbolta í gær. Handbolti 22.3.2023 16:31 „Fundum okkur ekki í kvöld og þeir spiluðu mjög vel“ Stiven Tobar Valencia, leikmaður Vals, var svekktur eftir sjö marka tap gegn Göppingen 29-36. Stiven Tobar er sagður vera búinn að skrifa undir hjá Benfica en hann vildi lítið tjá sig um það. Sport 21.3.2023 23:33 Fullyrðir að Stiven sé á leið til Benfica: „Það verður bara að koma í ljós“ Stiven Tobar Valencia, hornamaður Íslandsmeistara Vals, er á leið til portúgalska félagsins Benfica að yfirstandandi tímabili loknu ef marka má orð handboltasérfræðingsins Arnars Daða Arnarssonar. Handbolti 21.3.2023 23:21 Magnús Óli: Erfitt að mæta þessum varnarmönnum Valur tapaði fyrir Göppingen 29-36. Magnús Óli Magnússon var markahæstur í liði Vals með átta mörk. Magnús var svekktur með úrslitin en útilokaði ekki endurkomu í seinni leiknum milli liðanna í Þýskalandi. Sport 21.3.2023 23:00 „Aldrei upplifað svona stærð á varnarmönnum á ævinni“ Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Vals, var svekktur eftir sjö marka tap gegn Göppingen í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Sport 21.3.2023 22:52 Snorri: Möguleikarnir minnkuðu en einvígið er ekki búið Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var svekktur eftir sjö marka tap gegn Göppingen í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Sport 21.3.2023 21:54 Óðinn langmarkahæstur í sigri Kadetten og Teitur og félagar völtuðu yfir Benfica Óðinn Þór Rikharðsson átti algjörlega frábæran leik fyrir Kadetten Schaffhausen er liðið vann öruggan sex marka sigur gegn sænska liðinu Ystads í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 38-32. Á sama tíma unnu Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg 13 marka risasigur gegn Benfica, 26-39. Handbolti 21.3.2023 21:29 Umfjöllun og myndir: Valur - Göppingen 29-36 | Hlupu á þýskan varnarvegg Valur tapaði fyrir Göppingen, 29-36, í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 21.3.2023 19:01 Nexe með forystu eftir fyrri leikinn í uppgjöri mögulegra mótherja Vals Króatíska liðið RK Nexe vann nokkuð öruggan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti úkraínska liðið HC Motor Zaporizhzhia í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld, 23-27. Nexe er því með góða forystu fyrir heimaleikinn, en liðið sem vinnur þetta einvígi mætir annað hvort Val eða Göppingen í átta liða úrslitum. Handbolti 21.3.2023 20:30 Mun þyngri, stærri og sterkari leikmenn Valsmenn ætla sér stór hluti gegn þýska úrvalsdeildarliðinu Göppinghen í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum í Evrópudeildinni. Leikurinn fer fram á Hlíðarenda í kvöld. Liðin mætast síðan aftur eftir viku ytra og með hagstæðum úrslitum á heimavelli er allt hægt. Handbolti 21.3.2023 10:01 „Með góðri frammistöðu er allt mögulegt“ „Ég held að við munum koma til með að bjóða upp á sambærilega stemningu og í undanförnum leikjum. Ég hvet fólk því eindregið til að mæta,“ sagði Alexander Örn Júlíusson, leikmaður Vals, en hann og liðsfélagar hans mæta þýska liðinu Göppingen í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta á morgun, þriðjudag. Handbolti 20.3.2023 09:00 Óðinn skoraði fallegasta mark riðlakeppninnar Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði fallegasta mark riðlakeppninnar í Evrópudeildinni í handbolta. Mark Óðins kom beint úr hornkasti. Handbolti 16.3.2023 23:31 Hópferð á leik Vals í Göppingen – „gætu verið að skrifa söguna“ „Þetta er stórt móment, ekki bara fyrir Valsmenn heldur íslenskan handbolta. Þetta eru stjörnur framtíðarinnar, okkar næstu landsliðsmenn sem spila og eiga virkilega möguleika á að komast áfram,“ segir Stefán Árni Pálsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2 Sport um leik Vals við Göppingen í 16 liða úrslitum í Evrópudeild handbolta. Samstarf 7.3.2023 11:23 Óðinn næstmarkahæstur í Evrópudeildinni Þrátt fyrir að missa af einum leik var Óðinn Þór Ríkharðsson næstmarkahæsti leikmaður riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta. Handbolti 3.3.2023 14:30 Óðinn um markið ótrúlega úr hornkastinu: „Reyni þetta aldrei aftur“ Óðinn Þór Ríkharðsson segir að það hafi lengi blundað í sér að reyna að skora úr hornkasti eins og hann gerði í Evrópudeildinni í handbolta á dögunum. Handbolti 3.3.2023 11:01 Rekinn eftir tapið stóra í Reykjavík Forráðamenn franska félagsins PAUC, sem Kristján Örn Kristjánsson leikur með, hafa ákveðið að losa sig við þjálfarann Thierry Anti. Tapið stóra gegn Valsmönnum á Hlíðarenda hafði sitt að segja. Handbolti 2.3.2023 12:30 „Á ekki lýsingarorð til að lýsa því hversu hrifinn ég er að því sem er að gerast í Val“ Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, segist ekki eiga orð í sínum sarpi til að lýsa því sem Snorri Steinn Guðjónsson hefur gert með Val. Handbolti 2.3.2023 09:00 Hverjir eru mótherjar Vals? Sexfaldir Evrópumeistarar í lægð Eftir tveggja marka sigur Vals gegn Svíþjóðarmeisturum Ystad í gær hafnaði liðið í þriðja sæti B-riðils Evrópudeildarinnar í handbolta. Valsmenn eru því á leið í 16-liða úrslit keppninnar þar sem liðið mætir Göppingen frá Þýskalandi, en hvaða lið er Göppingen? Handbolti 1.3.2023 07:01 Teitur markahæstur í jafntefli | Kristján og félagar úr leik þrátt fyrir stórsigur Teitur Örn Einarsson var markahæsti maður Flensburg er liðið gerði jafntefli gegn Ferencváros í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 27-27. Þau úrslit þýða að Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í franska liðinu PAUC eru úr leik, þrátt fyrir tíu marka sigur gegn Benidorm á sama tíma, 39-29. Handbolti 28.2.2023 21:37 „Að vera svekktir með að ná ekki öðru sætinu sýnir karakterinn í liðinu“ „Þetta er bara spes tilfinning. Við unnum leikinn, en erum í dauðafæri að vinna þetta með þrem eða meira og ná 2. sætinu,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, eftir tveggja marka sigur liðsins gegn Ystad í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 28.2.2023 20:14 Óðinn skoraði þrettán í öruggum Evrópusigri Óðinn Þór Ríkharðsson heldur áfram að raða inn mörkum fyrir svissneska liðið Kadetten Schaffhausen, en hornamaðurinn skoraði þrettán mörk er liðið vann öruggan átta marka sigur gegn Presov í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 38-30. Handbolti 28.2.2023 19:44 Umfjöllun: Ystad - Valur 33-35 | Frábær sigur Valsmanna Valur vann sigur á Svíþjóðarmeisturum Ystad, 33-35, í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta karla í kvöld. Valsmenn voru einu marki frá því að tryggja sér 2. sæti riðilsins. Handbolti 28.2.2023 17:00 Valsmenn gætu bókað flug til Sviss, Frakklands eða Þýskalands í kvöld Valsmenn ljúka í dag leik í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta. Ljóst er að þeir komast áfram í 16-liða úrslitin en úrslitin í dag ráða því hvaða mótherjar mæta á Hlíðarenda í 16-liða úrslitunum. Handbolti 28.2.2023 14:32 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Sjáðu stemninguna á æfingu Valsmanna Valsmenn æfðu í dag í keppnishöllinni í Göppingen hvar þeir mæta heimamönnum í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 28.3.2023 14:01
„Sá alveg fullt af tækifærum“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, segir leikmenn liðsins ákveðna í því að bæta fyrir slæmt tap fyrir Göppingen á Hlíðarenda í síðustu viku þegar liðin mætast að nýju í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 28.3.2023 12:31
„Okkur langar að dreyma“ Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals, kveðst meðvitaður um að liðið eigi við ofurefli að etja er það sækir Göppingen heim í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld. Um er að ræða erfiðan útivöll og þeir þýsku eru með sjö marka forskot eftir fyrri leikinn á Hlíðarenda. Handbolti 28.3.2023 08:01
Benedikt varð eftir heima Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, er ekki með hópnum sem er staddur í Göppingen og mætir heimamönnum í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta í dag. Hann glímir við meiðsli. Handbolti 28.3.2023 07:16
Höllin í eldri kantinum Arnór Snær Óskarsson, skytta Valsliðsins sem mætir Göppingen í Evrópudeildinni í handbolta á morgun, segist spenntur fyrir að leika í góðri stemningu í keppnishöll sem komin til ára sinna. Handbolti 27.3.2023 23:01
„Svekkjandi hvernig fyrri leikurinn fór og vera ekki með þetta í meira jafnvægi“ Valur mætir þýska liðinu Göppingen í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta annað kvöld. Fréttamaður Stöðvar 2 og Vísis er í Þýskalandi líkt og Valsmenn sem mættu í gær, laugardag. Handbolti 27.3.2023 20:00
Hinir gömlu vinna á meðan þeir ungu rölta um bæinn Leikmenn Vals hafa í mismiklu að snúast á milli æfinga og taktíkurfunda í Göppingen. Liðið mætir heimamönnum í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar annað kvöld. Handbolti 27.3.2023 18:15
Óðinn bara tólf mörkum á eftir markahæsta manni þrátt fyrir fimm færri leiki Íslenski landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði fjórtán mörk fyrir Kadetten Schaffhausen í sigri svissneska liðsins í sextán liða úrslitunum Evrópudeildarinnar í handbolta í gær. Handbolti 22.3.2023 16:31
„Fundum okkur ekki í kvöld og þeir spiluðu mjög vel“ Stiven Tobar Valencia, leikmaður Vals, var svekktur eftir sjö marka tap gegn Göppingen 29-36. Stiven Tobar er sagður vera búinn að skrifa undir hjá Benfica en hann vildi lítið tjá sig um það. Sport 21.3.2023 23:33
Fullyrðir að Stiven sé á leið til Benfica: „Það verður bara að koma í ljós“ Stiven Tobar Valencia, hornamaður Íslandsmeistara Vals, er á leið til portúgalska félagsins Benfica að yfirstandandi tímabili loknu ef marka má orð handboltasérfræðingsins Arnars Daða Arnarssonar. Handbolti 21.3.2023 23:21
Magnús Óli: Erfitt að mæta þessum varnarmönnum Valur tapaði fyrir Göppingen 29-36. Magnús Óli Magnússon var markahæstur í liði Vals með átta mörk. Magnús var svekktur með úrslitin en útilokaði ekki endurkomu í seinni leiknum milli liðanna í Þýskalandi. Sport 21.3.2023 23:00
„Aldrei upplifað svona stærð á varnarmönnum á ævinni“ Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Vals, var svekktur eftir sjö marka tap gegn Göppingen í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Sport 21.3.2023 22:52
Snorri: Möguleikarnir minnkuðu en einvígið er ekki búið Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var svekktur eftir sjö marka tap gegn Göppingen í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Sport 21.3.2023 21:54
Óðinn langmarkahæstur í sigri Kadetten og Teitur og félagar völtuðu yfir Benfica Óðinn Þór Rikharðsson átti algjörlega frábæran leik fyrir Kadetten Schaffhausen er liðið vann öruggan sex marka sigur gegn sænska liðinu Ystads í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 38-32. Á sama tíma unnu Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg 13 marka risasigur gegn Benfica, 26-39. Handbolti 21.3.2023 21:29
Umfjöllun og myndir: Valur - Göppingen 29-36 | Hlupu á þýskan varnarvegg Valur tapaði fyrir Göppingen, 29-36, í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 21.3.2023 19:01
Nexe með forystu eftir fyrri leikinn í uppgjöri mögulegra mótherja Vals Króatíska liðið RK Nexe vann nokkuð öruggan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti úkraínska liðið HC Motor Zaporizhzhia í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld, 23-27. Nexe er því með góða forystu fyrir heimaleikinn, en liðið sem vinnur þetta einvígi mætir annað hvort Val eða Göppingen í átta liða úrslitum. Handbolti 21.3.2023 20:30
Mun þyngri, stærri og sterkari leikmenn Valsmenn ætla sér stór hluti gegn þýska úrvalsdeildarliðinu Göppinghen í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum í Evrópudeildinni. Leikurinn fer fram á Hlíðarenda í kvöld. Liðin mætast síðan aftur eftir viku ytra og með hagstæðum úrslitum á heimavelli er allt hægt. Handbolti 21.3.2023 10:01
„Með góðri frammistöðu er allt mögulegt“ „Ég held að við munum koma til með að bjóða upp á sambærilega stemningu og í undanförnum leikjum. Ég hvet fólk því eindregið til að mæta,“ sagði Alexander Örn Júlíusson, leikmaður Vals, en hann og liðsfélagar hans mæta þýska liðinu Göppingen í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta á morgun, þriðjudag. Handbolti 20.3.2023 09:00
Óðinn skoraði fallegasta mark riðlakeppninnar Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði fallegasta mark riðlakeppninnar í Evrópudeildinni í handbolta. Mark Óðins kom beint úr hornkasti. Handbolti 16.3.2023 23:31
Hópferð á leik Vals í Göppingen – „gætu verið að skrifa söguna“ „Þetta er stórt móment, ekki bara fyrir Valsmenn heldur íslenskan handbolta. Þetta eru stjörnur framtíðarinnar, okkar næstu landsliðsmenn sem spila og eiga virkilega möguleika á að komast áfram,“ segir Stefán Árni Pálsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2 Sport um leik Vals við Göppingen í 16 liða úrslitum í Evrópudeild handbolta. Samstarf 7.3.2023 11:23
Óðinn næstmarkahæstur í Evrópudeildinni Þrátt fyrir að missa af einum leik var Óðinn Þór Ríkharðsson næstmarkahæsti leikmaður riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta. Handbolti 3.3.2023 14:30
Óðinn um markið ótrúlega úr hornkastinu: „Reyni þetta aldrei aftur“ Óðinn Þór Ríkharðsson segir að það hafi lengi blundað í sér að reyna að skora úr hornkasti eins og hann gerði í Evrópudeildinni í handbolta á dögunum. Handbolti 3.3.2023 11:01
Rekinn eftir tapið stóra í Reykjavík Forráðamenn franska félagsins PAUC, sem Kristján Örn Kristjánsson leikur með, hafa ákveðið að losa sig við þjálfarann Thierry Anti. Tapið stóra gegn Valsmönnum á Hlíðarenda hafði sitt að segja. Handbolti 2.3.2023 12:30
„Á ekki lýsingarorð til að lýsa því hversu hrifinn ég er að því sem er að gerast í Val“ Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, segist ekki eiga orð í sínum sarpi til að lýsa því sem Snorri Steinn Guðjónsson hefur gert með Val. Handbolti 2.3.2023 09:00
Hverjir eru mótherjar Vals? Sexfaldir Evrópumeistarar í lægð Eftir tveggja marka sigur Vals gegn Svíþjóðarmeisturum Ystad í gær hafnaði liðið í þriðja sæti B-riðils Evrópudeildarinnar í handbolta. Valsmenn eru því á leið í 16-liða úrslit keppninnar þar sem liðið mætir Göppingen frá Þýskalandi, en hvaða lið er Göppingen? Handbolti 1.3.2023 07:01
Teitur markahæstur í jafntefli | Kristján og félagar úr leik þrátt fyrir stórsigur Teitur Örn Einarsson var markahæsti maður Flensburg er liðið gerði jafntefli gegn Ferencváros í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 27-27. Þau úrslit þýða að Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í franska liðinu PAUC eru úr leik, þrátt fyrir tíu marka sigur gegn Benidorm á sama tíma, 39-29. Handbolti 28.2.2023 21:37
„Að vera svekktir með að ná ekki öðru sætinu sýnir karakterinn í liðinu“ „Þetta er bara spes tilfinning. Við unnum leikinn, en erum í dauðafæri að vinna þetta með þrem eða meira og ná 2. sætinu,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, eftir tveggja marka sigur liðsins gegn Ystad í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 28.2.2023 20:14
Óðinn skoraði þrettán í öruggum Evrópusigri Óðinn Þór Ríkharðsson heldur áfram að raða inn mörkum fyrir svissneska liðið Kadetten Schaffhausen, en hornamaðurinn skoraði þrettán mörk er liðið vann öruggan átta marka sigur gegn Presov í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 38-30. Handbolti 28.2.2023 19:44
Umfjöllun: Ystad - Valur 33-35 | Frábær sigur Valsmanna Valur vann sigur á Svíþjóðarmeisturum Ystad, 33-35, í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta karla í kvöld. Valsmenn voru einu marki frá því að tryggja sér 2. sæti riðilsins. Handbolti 28.2.2023 17:00
Valsmenn gætu bókað flug til Sviss, Frakklands eða Þýskalands í kvöld Valsmenn ljúka í dag leik í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta. Ljóst er að þeir komast áfram í 16-liða úrslitin en úrslitin í dag ráða því hvaða mótherjar mæta á Hlíðarenda í 16-liða úrslitunum. Handbolti 28.2.2023 14:32