Besta deild karla

Fréttamynd

Skagamenn unnu FH-inga

ÍA vann FH, 2-1, í Fótbolta.net mótinu í dag. Steven Lennon kom FH yfir en það voru þeir Arnór Snær Guðmundsson og Steinar Þorsteinsson sem skoruðu næstu mörk og það fyrir ÍA.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

ÍBV og ÍA með sigra

ÍBV og ÍA unnu leiki sína í Fótbolta.net mótinu, en tveir leikir fóru fram í mótinu í dag. Mótið hófst í gær með stórleik KR og FH, en KR vann þar dramatískan sigur.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Garðar framlengir við ÍA

Garðar Gunnlaugsson, þriðji markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar, verður áfram í herbúðum Skagamanna. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu ÍA.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Messan: Jamie Vardy eins og Gary Martin

Leicester City er á toppnum í ensku úrvalsdeildinni og Hjörvar Hafliðason og félagar fóru yfir leik Leicester-liðsins í Messunni í gær. Þeir ræddu líka um Jamie Vardy og þar kom KR-ingurinn Gary Martin við sögu.

Enski boltinn