Venesúela

Fréttamynd

Vinir Venesúela mótmæltu við Stjórnarráðið

Samtök hernaðarandstæðinga og Vinir Venesúela, stóðu í dag að útifundi fyrir utan Stjórnarráðið í Lækjargötu til þess að mótmæla heimsvaldastefnunni og íhlutun Bandaríkjanna í Suður-Ameríkuríkinu Venesúela

Innlent
Fréttamynd

Lofar frekari þvingunum

Elliott Abrams, erindreki Donalds Trump Bandaríkjaforseta er varðar Venesúela, hét því í gær að stjórnvöld í Bandaríkjunum myndu setja á enn frekari þvinganir gagnvart Venesúela.

Erlent
Fréttamynd

Hvetur til fjöldamótmæla

Guaídó hefur ferðast um Suður Ameríku til að afla málstað sínum fylgis og hefur hann meðal annars hitt forseta Brasilíu og varaforseta Bandaríkjanna á ferðum sínum.

Erlent
Fréttamynd

Guaido segir hermenn snúa baki við Maduro

Juan Guaido, starfandi forseti Venesúela, segir að 600 hermenn hafi snúið baki við Nicolas Maduro, forseta Venesúela, á síðustu dögum. Bandaríkin setja nýjar þvinganir á sex háttsetta embættismenn í Maduro-stjórninni.

Erlent
Fréttamynd

Þrýstingur á Maduro eykst

Juan Guaidó, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Venesúela, kallaði eftir því í gær að alþjóðasamfélagið grípi til allra hugsanlegra aðgerða til að koma sitjandi forseta landsins, Nicolas Maduro, frá völdum.

Erlent
Fréttamynd

Lofar því að neyðaraðstoð berist

Juan Guaido sjálfskipaður leiðtogi Venesúela fullvissaði tugþúsundir stuðningsmanna sinna á fjöldafundi í gærkvöldi að hjálparaðstoð muni berast til landsins, þrátt fyrir að Maduro forseti hafi hingað til komið í veg fyrir birgðaflutningana.

Erlent