Landspítalinn

Fréttamynd

Allir verða líffæragjafar eftir áramót

Frá og með áramótum verður gert ráð fyrir að allir Íslendingar séu líffæragjafar, hafi annað ekki verið ákveðið og skráð. Yfirlæknir á Landspítalanum telur þörf á fleiri líffæragjöfum á næstu árum.

Innlent
Fréttamynd

Alvarlegt ástand á Landspítalanum

Alvarlegt ástand skapaðist á Landspítalanum í síðustu viku og fór nýting rúma á bráðalegudeild upp í 117 prósent. Læknaráð bendir á að partur af vandanum sé vegna lakrar þjónustu við aldraða.

Innlent
Fréttamynd

Opið bréf til Ingu Sæland

Með hið umrædda frumvarp um breytingar á fóstureyðingarlöggjöf í huga, langar mig að skrifa þér nokkar hugleiðingar mínar.

Skoðun
Fréttamynd

Tætir í sig „framsækna“ sáttatillögu Eyþórs

Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarkona Páls Matthíassonar forstjóra Landspítalans, virðist lítið spennt fyrir tillögu sem Eyþór Arnalds, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hyggst leggja fram á fundi borgarstjórnar eftir hádegi

Innlent
Fréttamynd

Nú þurfum við að velja

Ein stærsta og mikilvægasta framkvæmd Íslandssögunnar stendur nú fyrir dyrum. Þar getum við valið milli tveggja megin valkosta.

Skoðun