Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Stjarnan sækir mark­vörð í 3. deildina

Hinn 24 ára gamli markvörður Darri Bergmann Gylfason er genginn í raðir Stjörnunnar. Hann gæti því farið frá því að spila í 3. deild síðustu ár í að spila í Evrópukeppni næsta sumar.

Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikil­væga

Blikar eiga enn von um að komast áfram í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta en þá þurfa þeir sigur á Laugardalsvelli á morgun. Blaðamannafundur Breiðabliks var í beinni á Vísi.

Þriggja ára strákur setti heims­met í skák

Indverski strákurinn Sarwagya Singh Kushwaha er orðinn yngsti skákmaður sögunnar til að fá opinber FIDE-skákstig. Hann er ekki nema þriggja ára, sjö mánaða og 20 daga gamall.

Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt

Real Madrid varð að sætta sig við 2-0 tap á heimavelli gegn Celta Vigo í kvöld og er fjórum stigum á eftir Barcelona á toppi spænsku 1. deildarinnar í fótbolta.

Sjá meira