Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Aldrei meiri aldurs­munur

Tímamót urðu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þegar 18 ára gamli Grikkinn Charalampos Kostoulas skoraði fyrir Brighton gegn Manchester United.

Leyndar­máli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu

Heimir Guðjónsson og Björn Daníel Sverrisson, svo sannarlega goðsagnir í fótboltasögu FH, fluttu hvor um sig kveðjuræðu eftir að tíma þeirra hjá FH lauk í gær. Heimir talaði mögulega svolítið af sér í sinni ræðu.

Yfir­burðir Norris sem er kominn á toppinn

Nú þegar aðeins fjórar keppnir eru eftir af tímabilinu í Formúlu 1 hefur Lando Norris tekið forystuna af liðsfélaga sínum hjá McLaren, með sigri í Mexíkókappakstrinum í dag.

Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðju­skyni

Skagamenn eru spenntir fyrir því að byrja að spila heimaleiki sína í Bónus-deildinni í körfubolta í nýju og glæsilegu íþróttahúsi við Jaðarsbakka á Akranesi. Andri Már Eggertsson, eða Nablinn, kvaddi gamla salinn við Vesturgötu í beinni útsendingu á föstudagskvöld eftir draumaendi ÍA.

Leik­menn kusu Patrick og Guð­mund

Þrátt fyrir að ná bara að spila nítján leiki var Patrick Pedersen, framherji Vals, valinn besti leikmaður Bestu deildar karla í fótbolta í ár, af leikmönnum deildarinnar.

Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern

Martin Hermannsson var í stóru hlutverki í kvöld þegar Alba Berlín vann frábæran sigur gegn meisturum Bayern München í þýsku 1. deildinni í körfubolta, fyrir framan 12.189 áhorfendur í Berlín.

Tryggvi lykil­maður í sigri Bilbao

Tryggvi Snær Hlinason var ásamt Slóvenanum Martin Krampelj með flesta framlagspunkta fyrir Bilbao Basket í tíu stiga sigri gegn Andorra í kvöld, 81-71, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Sjáðu ís­kaldan Kol­bein skora dýr­mætt mark

Kolbeinn Þórðarson skoraði eitt marka IFK Gautaborgar þegar liðið vann afar mikilvælgan sigur gegn Halmstad og hélt sér í baráttunni um Evrópusæti, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Sjá meira