Fréttamaður

Jón Þór Stefánsson

Jón Þór er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Einn fluttur á Land­spítalann frá Fjalla­baki

Einn var fluttur með sjúkraflugi þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi eftir mótorhjólaslys við Fjallabak, norðan Mýrdalsjökuls. Þyrlan lenti um korteri yfir fimm við sjúkrahúsið.

Pamela slær á sögu­sagnirnar

Leikkonan Pamela Anderson gefur lítið fyrir orðróma þess efnis að samband hennar og leikarans Liam Neeson sé eða hafi verið kynningarbrella.

Baðst af­sökunar á miður fal­legum orðum í garð annarra verj­enda

Sævar Þór Jónsson, verjandi Matthíasar Björns Erlingssonar sakbornings Gufunesmálsins, viðurkenndi í ræðu sinni fyrir dómi í dag að hann hefði hlaupið á sig þegar hann sá umtalað bréf sem annar sakborningur málsins, Lúkas Geir Ingvarsson, er talinn hafa skrifað.

Sjá meira