Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Gunnlaugsson tilkynnti hóp karlalandsliðsins í fótbolta fyrir næstu leiki þess. 1.10.2025 12:45
Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Enginn leikmaður hefur gefið fleiri stoðsendingar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á þessu tímabili en Haukur Þrastarson. 1.10.2025 11:31
Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Rögnvaldur Hreiðarsson, fyrrverandi körfuboltadómari og meðlimur í dómaranefnd KKÍ til sextán ára, stakk niður penna á Facebook og tjáði sig gagnrýnina á störf dómaranefndarinnar og svarar dómurunum sem fannst þeir settir til hliðar af henni. 1.10.2025 09:47
María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Linköping laut í lægra haldi fyrir Djurgården, 3-2, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. María Catharina Ólafsdóttir Gros skoraði annað mark Linköping. 28.9.2025 16:20
Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Lið Alberts Guðmundssonar, Fiorentina, hefur farið illa af stað í ítölsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Í dag gerði liðið markalaust jafntefli við nýliða Pisa í Toskana-slagnum. 28.9.2025 15:30
Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Eftir tap fyrir nýliðum KA/Þórs í síðustu umferð vann ÍBV fjögurra marka sigur á Stjörnunni, 31-27, í Olís-deild kvenna í dag. 28.9.2025 15:18
Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Aston Villa vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði Fulham að velli, 3-1, í dag. 28.9.2025 15:02
Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Konan sem hvatti áhorfendur í Ryder-bikarnum til að hrópa ókvæðisorð að Rory McIlroy í gær hefur stigið til hliðar. 28.9.2025 14:45
Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Karlalið Njarðvíkur í fótbolta verður með nýjan þjálfara á næsta tímabili en Gunnar Heiðar Þorvaldsson er hættur þjálfun þess. 28.9.2025 13:51
Rut barnshafandi Handboltakonan Rut Jónsdóttir er barnshafandi og leikur ekki meira með Haukum á þessu tímabili. 28.9.2025 13:47