Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Landsliðskonan í fótbolta, Sandra María Jessen, skoraði tvö mörk þegar Köln vann öruggan sigur á Warbayen, 0-5, í 32-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í dag. 28.9.2025 12:55
Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Eftir tímabilið hættir Ólafur Kristjánsson sem þjálfari kvennaliðs Þróttar í fótbolta og verður aðstoðarmaður Þorsteins Halldórssonar með kvennalandsliðið. 28.9.2025 12:29
„Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Martin Keown, fyrrverandi leikmaður Arsenal, botnar ekkert í því af hverju Ruben Amorim er enn við stjórnvölinn hjá Manchester United. 28.9.2025 11:30
Slot varpaði sökinni á Frimpong Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, gagnrýndi einn leikmanna liðsins fyrir þátt hans í sigurmarki Crystal Palace í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. 28.9.2025 10:10
Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Keegan Bradley, fyrirliði Bandaríkjanna, hefur komið stuðningsmönnum bandaríska liðsins, sem hafa látið ófriðlega í Ryder-bikarnum, til varnar. 28.9.2025 09:32
Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Eftir tímabilið lætur Nik Chamberlain af störfum hjá Breiðabliki og tekur við Kristianstad í Svíþjóð. Félögin greindu bæði frá þessu í morgun. 28.9.2025 08:51
Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hans menn hafi ekki haft nógu góða stjórn á leiknum gegn Brentford. Hann segir að tapið svíði. 27.9.2025 14:54
Nuno tekinn við West Ham West Ham United hefur ráðið Nuno Espírito Santo sem næsta knattspyrnustjóra liðsins. 27.9.2025 14:10
Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Igor Thiago skoraði tvö mörk fyrir Brentford þegar liðið vann Manchester United, 3-1, í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Caoimhín Kelleher varði vítaspyrnu frá Bruno Fernandes í stöðunni 2-1. 27.9.2025 13:25
Rúnar gerir nýjan samning við Fram Þjálfarinn Rúnar Kristinsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fram. 27.9.2025 12:20