Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fái Liverpool stig gegn Tottenham á sunnudaginn verður liðið Englandsmeistari í tuttugasta sinn. 24.4.2025 09:00
Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Eni Aluko, fyrrverandi framherji enska fótboltalandsliðsins, segist hafa fengið færri tækifæri í sjónvarpi eftir að hún kærði Joey Barton fyrir meiðyrði. 24.4.2025 08:02
Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Ekki vantar beinu útsendingarnar frá hinum ýmsu íþróttaviðburðum í dag, sumardaginn fyrsta. 24.4.2025 06:02
Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Blikinn Andri Rafn Yeoman lék í kvöld sinn þrjú hundraðasta leik í efstu deild í fótbolta. Hann er sá fimmti sem nær þessum áfanga. 23.4.2025 23:32
KA Íslandsmeistari og tók alla titlana KA varð í kvöld Íslandsmeistari í blaki karla eftir sigur á Þrótti R., 3-1. KA-menn unnu alla þrjá stóru titlana sem í boði voru á tímabilinu. 23.4.2025 22:37
Hvergerðingar í úrslit umspilsins Hamar tryggði sér sæti í úrslitum umspils um sæti í Bónus deild karla á næsta tímabili með sigri á Fjölni eftir framlengingu, 109-107, í kvöld. 23.4.2025 22:16
Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Einvígi Stjörnunnar og Aftureldingar um sæti í Olís-deild kvenna á næsta tímabili hófst í kvöld. Garðbæingar unnu fyrsta leikinn, 27-25, og leiða einvígið, 1-0. 23.4.2025 22:03
Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni AC Milan tryggði sér sæti í úrslitum ítölsku bikarkeppninnar með 0-3 sigri á grönnum sínum í Inter í kvöld. 23.4.2025 21:47
Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Arda Güler skoraði eina mark leiksins þegar Real Madrid sótti Getafe heim í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Orri Steinn Óskarsson og félagar í Real Sociedad töpuðu fyrir Alavés. 23.4.2025 21:30
Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Sporting tapaði með eins marks mun fyrir Nantes, 28-27, í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 23.4.2025 21:09