„Ég hata að tapa“ Hákon Arnar Haraldsson, sem bar fyrirliðaband íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í kvöld, var að vonum svekktur eftir 1-0 tap liðsins gegn Norður-Írum í Belfast í kvöld. 10.6.2025 21:22
„Heimurinn er ekkert að farast þó við höfum tapað“ „Það eru bara vonbrigði að tapa því við áttum alls ekki að tapa þessum leik,“ sagði Sverrir Ingi Ingason eftir 1-0 tap Íslands gegn Norður-Írum í kvöld. 10.6.2025 21:12
Uppgjörið: Norður-Írland - Ísland 1-0 | Bragðdauft í Belfast Eftir 3-1 útisigur gegn Skotum á föstudag var vonast til að íslenska karlalandsliðið í fótbolta myndi tengja saman sigra þegar það sótti lið Norður-Írlands í Belfast. Annað kom á daginn þar sem Isaac Price skoraði eina mark leiksins og heimamenn unnu sanngjarnan 1-0 sigur. 10.6.2025 17:46
Fóru yfir endurkomu Söndru: „Þetta er bara besti bitinn“ Fyrrverandi landsliðsmarkvörðurinn Sandra Sigurðardóttir var til umræðu í síðasta þætti Bestu markanna. 9.6.2025 08:01
Gerðu Bellingham að stórstjörnu og kaupa nú bróður hans Þýska knattspyrnuliðið Borussia Dortmund hefur samþykkt að greiða 32 milljónir evra fyrir Jobe Bellingham. 9.6.2025 07:02
Dagskráin í dag: Landsleikir og íshokkí Á annan í hvítasunnu bjóða sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone upp á fjórar beinar útsendingar. 9.6.2025 06:01
Segir óraunhæft að hann snúi aftur til Spurs í sumar Mauricio Pochettino, þjálfari bandaríska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir það vera óraunhæft að hann snúi aftur til Tottenham Hotspur í sumar. 8.6.2025 23:17
Fyrsti svarti dómari ensku úrvalsdeildarinnar látinn Uriah Rennie, sem varð fyrsti svarti dómarinn til að dæma í ensku úrvalsdeildinni, er látinn, 65 ára að aldri. 8.6.2025 22:17
Sunneva lagði upp fyrir framan metfjölda áhorfenda Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir lagði upp fyrra mark FCK er liðið vann 2-1 sigur gegn Næstved fyrir framan metfjölda áhorfenda á Parken í dag. 8.6.2025 21:00
Greindi sjálfur frá því að hann hafi verið rekinn Luciano Spalletti, þjálfari ítalska landsliðsins í fótbolta, mun stíga til hliðar sem þjálfari liðsins að loknum leik Ítala gegn Moldóvu. 8.6.2025 20:30