Lady Gaga í jólabúning Nú er innan við vika til jóla og jólastemningin er við það að ná hámarki á Íslenska listanum á FM957. 19.12.2021 16:00
Lagið Everywhere með Fleetwood Mac í glænýjum búning á íslenska listanum Breska tónlistarfólkið Niall Horan og Annie-Marie mættu öflug til leiks með nýtt lag á íslenska listann í þessari viku. 18.12.2021 16:01
Svona er hægt að eyða fullkomnum degi í jólaskapi í miðbænum Jólin nálgast óðfluga og í öllum tryllingnum má ekki gleyma því að gera sér glaðan dag og njóta þeirra huggulegheita sem jólin bjóða upp á. 16.12.2021 12:00
Partýjól á Íslenska listanum Íslenski listinn heldur áfram að vera í jólaskapi og kynnir inn áhugavert og óhefðbundið jólalag í hverri viku. 12.12.2021 16:00
Júlí Heiðar líklegur til vinsælda Íslenski listinn á FM957 heldur áfram með mikla stemningu á laugardögum frá klukkan 14:00-16:00. 11.12.2021 16:01
Íslenski listinn kynnir jólalag vikunnar Íslenski listinn á FM957 ætlar í desember mánuði að rannsaka vídd jólalaga og kynna til leiks jólalag vikunnar á hverjum laugardegi í þætti vikunnar. 6.12.2021 16:00
Íslenski listinn: Ed Sheeran á uppleið Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er góðvinur íslenska listans á FM957 þar sem ótal margir smellir frá honum hafa trónað á toppnum í gegnum tíðina. 6.12.2021 11:30
Vill gera listina aðgengilegri með sýningum í heimahúsum Listakonan Júlíanna Ósk Hafberg opnar listasýningu í Gallerí Heima laugardaginn 4. desember og er þetta fyrsti viðburður í áhugaverðu ferli listakonunnar. 3.12.2021 16:31
Ómetanleg menningarleg arfleifð Virgil Abloh Tískumógúllinn, listamaðurinn og hönnuðurinn Virgil Abloh féll frá í gær, sunnudaginn 28. nóvember, einungis 41 árs gamall. 29.11.2021 20:00
Kári Stefánsson og Hjálmar sameina krafta sína á einlægan og fallegan hátt Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar býr yfir fallegri sköpunargleði en nýlega samdi hann ljóðið Kona í appelsínugulum kjól. 29.11.2021 12:36