Stjörnulífið: Jólatónleikar, fegurðarsamkeppnir og skvísukvöld Fyrsti í aðventu var í gær og Íslendingar eru svo sannarlega að komast í jólaskap. Jólaföndur, jólatónleikar og jólaferðir til útlanda eru á meðal þess sem þekktir Íslendingar eyddu síðustu dögum í. 29.11.2021 11:31
Lag frá 2017 stefnir í að verða eitt stærsta partýlag ársins Íslenski listinn heldur ótrauður áfram og síðastliðinn laugardag létu heitustu lög landsins ljós sitt skína. 27.11.2021 16:00
Tónleikar Adele sýndir á Stöð 2 næsta föstudagskvöld Það má með sanni segja að tónlistarkonan Adele sé að sigra heiminn um þessari mundir. 24.11.2021 14:31
Konan sem mótaði Adele mætti óvænt á tónleikana Fyrirmyndir geta skipt gríðarlega miklu máli þegar það kemur að því að mótast og hafa trú á sér í gegnum lífið. 23.11.2021 21:17
Tilfinningalegt ferðalag Adele í rétta átt að sjálfri sér Adele þarf vart að kynna fyrir lesendum enda er hún ein stærsta söngkona okkar samtíma og jafnvel hægt að titla hana kanónu í tónlistarheiminum. 22.11.2021 20:00
DJ Muscle boy og Jóhanna Guðrún saman á toppi Íslenska listans Íslenski listinn fór skemmtilega af stað í dag með heitustu lögum okkar Íslendinga. Ég ákvað samhliða listanum að fara í spennandi ferðalag um tónlistarsöguna, í svokallaða tónlistar-tímavél, og skoða hvaða lög sátu á toppnum fyrir 10 og 20 árum síðan. Skoðum það aðeins! 20.11.2021 16:32