Hildur vann til verðlauna á Critics‘ Choice Hildur Guðnadóttir vann til verðlauna fyrir bestu tónlist í kvikmynd á Critics‘ Choice verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. 16.1.2023 08:40
Látinn eftir að bíll rakst á Brandenborgarhliðið Lögregla og slökkvilið var kallað út eftir að bíll rakst á Brandenborgarhliðið í Berlín í Þýskalandi í gærkvöldi. 16.1.2023 08:19
Inga Auðbjörg og Helgi Hrafn skilja Inga Auðbjörg K. Straumland, formaður Siðmenntar, og Helgi Hrafn Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður Pírata, eru skilin að borði og sæng. 16.1.2023 07:32
Norðlæg átt og éljagangur norðan- og austantil Veðurstofan spáir norðlægri átt í dag, víða átta til þrettán metrum á sekúndu, en hvassara í vindstrengjum við fjöll suðaustantil á landinu. 16.1.2023 07:19
The Wire-leikari látinn Bandaríski leikarinn Al Brown, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í The Wire, er látinn, 83 ára að aldri. 16.1.2023 07:13
Ekki gerð refsing vegna líkamsárásar á sáttafundi Héraðsdómur Reykjaness hefur sakfellt karlmann vegna líkamsárásar á sérstökum sáttafundi þar sem hann réðst á annan mann sem átti að hafa áreitt ólögráða dóttur ákærða ítrekað og kynferðislega. Manninum var ekki gerð sérstök refsing í málinu. 13.1.2023 13:30
Opna safn á heimili Gísla á Uppsölum í Selárdal Fyrirhugað er að opna safn á heimili Gísla á Uppsölum í Selárdal á Vestfjörðum árið 2025. 13.1.2023 11:45
Faldi efnin í höfuðpúða, bakpoka og úlpu í farangrinum Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt svissneskan karlmann í tíu mánaða fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot með því að hafa reynt að smygla tæpu 1,4 kílóum af kókaíni til landsins. 13.1.2023 08:51
Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kynntar Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar verða kynntar á Grand Hótel klukkan 8:30 í dag. 13.1.2023 08:00
Ákæra gefin út vegna morðsins á Shinzo Abe Embætti ríkissaksóknara í Japan hafa gefið út ákæru á hendur 41 árs manni vegna morðsins á Shinzo Abe, fyrrverandi forsætisráðherra landsins. 13.1.2023 07:33