varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Telja að Modestas sé sá sem fannst látinn

Lögregla á Vesturlandi segir grun leika á að líkið sem fannst í Borgarfirði í gær sé af Modestas Antana­vicius sem hvarf í upphafi árs. Réttarmeinafræðingur og kennslanefnd eigi þó eftir að skera þar endanlega úr um.

Kristín Soffía og Hlöð­ver Þór nýir leitarar

Kristín Soffía Jónsdóttir og Hlöðver Þór Árnason hafa verið ráðin til starfa hjá Leitar Capital Partners sem svokallaðir leitarar. Undir hatti Leitar munu Kristín Soffía og Hlöðver stýra eigin leitarsjóðum, annars vegar Hringur Capital ehf. og hins vegar Seek ehf. Þeir munu kaupa fyrirtæki sem Kristín Soffía og Hlöðver sjá um að stýra.

Hæg norð­læg átt og þungt norðan- og austan­til

Veðurstofan gerir ráð fyrir fremur hægri norðlægri eða breytilegri átt í dag, oft á bilinu fimm til tíu metrar á sekúndu en á Austfjörðum má reikna með norðvestan átta til þrettán metrum á sekúndu.

Tærð­ur geym­ir olli spreng­ing­unn­i í Álf­heim­um

Þrýstigeymirinn sem sprakk í bíl sem lagt var á þjónuststöð Olís við Álfheima í febrúar síðastliðnum var verulega tærður og orsakaði það skert þrýstingsþol. Ökumaðurinn bílsins kastaðist frá bílnum þegar sprengingin varð við áfyllingu metaneldsneytis, tvö önnur ökutæki skemmdust einnig og tveir hlutu áverka.

Sjá meira