varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Bein út­sending: Fast­eigna­mat 2024 kynnt

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun mun kynna nýtt fasteignamat á opnum fundi sem hefst klukkan 10:30. Farið verður yfir verðþróun, framboð fasteigna og húsnæðisþörf.

Víð­áttu­mikil hæð stjórnar veðrinu næstu daga

Víðáttumikil hæð er nú stödd nokkur hundruð kílómetra suður af landinu og mun hún stjórna veðrinu hjá okkur næstu daga. Útlit er fyrir vestan- og suðvestanátt í dag, víða fimm til þrettán metrum á sekúndu.

Al Pacino á von á barni

Bandaríski leikarinn Al Pacino og kærasta hans Noor Alfallah eiga von á barni. Hin 29 ára Alfallah er gengin átta mánuði á leið og er því von á erfingja á næstu vikum.

Vopnaður maður hand­tekinn vegna þjófnaðar úr verslun

Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók mann vegna þjófnaðar, en maðurinn hafði tekið vörur fyrir andvirði 200 þúsund króna. Við handtöku kom í ljós að maðurinn reyndist vera með vopn á sér, en hann var svo látinn laus að lokinni skýrslutöku.

Sjá meira