Ákveðin norðanátt með rigningu norðan- og austanlands Veðurstofan gerir ráð fyrir ákveðinni norðanátt í dag með rigningu eða súld norðan- og austanlands, en að það dragi úr vætu síðdegis. Bjart verður með köflum og þurrt að mestu um landið suðvestanvert. 5.7.2023 07:06
Dæmdur fyrir að stinga fjórtán ára stúlku til bana Dómstóll í Þýskalandi hefur dæmt 27 ára karlmann í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa stungið fjórtán og þrettán ára stúlkur í þýska bænum Illerkirchberg á síðasta ári. Önnur stúlkan lést í árásinni sem skók þýskt samfélag. 4.7.2023 14:46
Ein hópuppsögn tilkynnt í júní Ein tilkynning um hópuppsögn barst Vinnumálastofnun í júní þar sem nítján starfsmönnum var sagt upp störfum í fiskvinnslu. Uppsagnirnar koma flestar til framkvæmda á tímabilinu ágúst til nóvember 2023. 4.7.2023 14:13
Slær á putta Nettós vegna verðmerkinga Neytendastofa hefur slegið á putta Samkaupa vegna verðmerkinga í vefverslun Nettós þar sem einingarverð vantaði á fjölda vara á vefsíðunni. Þeim fyrirmælum hefur verið beint til félagsins að koma einingaverðum í rétt horf, ellegar sæta dagsektum. 4.7.2023 13:18
Eva María Daníels er látin Kvikmyndaframleiðandinn Eva María Daniels er látin, 43 ára að aldri. 4.7.2023 12:54
Heildartekjur einstaklinga 8,4 milljónir að meðaltali á síðasta ári Heildartekjur einstaklinga á Íslandi voru tæpar 8,4 milljónir króna að meðaltali árið 2022, eða rétt tæpar 700 þúsund krónur á mánuði. 4.7.2023 11:08
Telma stýrir ÍMARK Telma Eir Aðalsteinsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri ÍMARK, samtaka markaðsfólks á Íslandi. 4.7.2023 10:04
Dæmdur í fangelsi og 153 milljóna sektar vegna skattabrots Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í fjórtán mánaða fangelsi og greiðslu 153 milljóna króna sektar fyrir meiri háttar skattabrot. 4.7.2023 08:23
Keyrði út af veginum við Flóttamannaleið Bíl var ekið út af veginum á Elliðavatnsvegi, svokallaðri Flóttamannaleið, ekki langt frá afleggjaranum að Maríuhellum, í morgun. 3.7.2023 14:45
Bifhjólaslys á Suðurlandsbraut Bifhjólaslys varð á Suðurlandsbraut í Reykjavík, ekki langt frá Grensásvegi, á öðrum tímanum í dag. 3.7.2023 14:09