varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Orðinn of stór fíll til að borða í einum bita“

Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður umhverfis- og samgöngunefndar, segir að búið sé flækja allt sem við kemur samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins og að nauðsynlegt sé að finna lausnir til að hægt sé að koma framkvæmdum á höfuðborgarsvæðinu af stað sem fyrst. „Við höfum gert þetta svo erfitt og of flókið að þetta er orðinn of stór fíll til að borða í einum bita.“

Í­búar Hall­statt mót­mæla massa­túr­isma

Íbúar í austurríska smábænum Hallstatt hafa mótmælt þeim gríðarlega straumi ferðamanna sem liggur til bæjarins allan ársins hring. Íbúarnir stöðvuðu í gær umferð um jarðgöng sem er aðalumferðaræðin inn í bæinn.   

Úr­komu­svæði færist austur

Dálítil lægð er nú nærri Reykjanesi og verður vindur á landinu suðlægur í fyrstu, en snýst síðan í norðvestanátt þegar lægðin hreyfist austur á bóginn.

Bein út­sending: For­tíð, nú­tíð og fram­tíð sam­skipta manns og tölvu

Dr. Elizabeth Churchill, yfirstjórnandi notendaupplifunar hjá Google, mun deila sinni persónulegu sýn á fortíð, nútíð og framtíð samskipta manns og tölvu á opnum fyrirlestri sem haldinn í í Háskólanum í Reykjavík í dag. Fyrirlesturinn hefst klukkan 12 og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi í spilara að neðan. 

Sjá meira