varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Bein út­sending: For­tíð, nú­tíð og fram­tíð sam­skipta manns og tölvu

Dr. Elizabeth Churchill, yfirstjórnandi notendaupplifunar hjá Google, mun deila sinni persónulegu sýn á fortíð, nútíð og framtíð samskipta manns og tölvu á opnum fyrirlestri sem haldinn í í Háskólanum í Reykjavík í dag. Fyrirlesturinn hefst klukkan 12 og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi í spilara að neðan. 

Þráinn ráðinn til LV

Þráinn Halldórsson hefur verið ráðinn sem sérfræðingur á sviði ábyrgra fjárfestinga á eignastýringarsviði Lífeyrissjóðs verzlunarmanna.

Sjá meira