Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kveður pabba sinn í Laugar­dalnum og fer til FH

Kári Kristjáns­son er orðinn leik­maður FH og gerir hann fjögurra ára samning í Hafnarfirði. Hann gengur til liðs við félagið frá Lengju­deildar­liði Þróttar Reykja­víkur.

Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu

Stephen Bradley, þjálfari írska liðsins Shamrock Rovers sem mætir Breiðabliki í kvöld, segir það ekki í sínum verkahring að segja írska landsliðsþjálfaranum Heimi Hallgrímssyni hvernig hann eigi að sinna vinnunni sinni en væri til í að sjá sína leikmenn í landsliðinu.

Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skila­boð

Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk fyrir Sporting Lissabon þegar liðið hafði betur gegn Porto í toppslag portúgölsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 36-32, fjögurra marka sigur Sporting.

Sjá meira