Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Stærð sigurs Ís­lands gegn Svíum veki upp spurningar

Drazen Pinevic, blaðamaður króatíska miðilsins Sportske Novotski, ritar pistil í dag þar sem hann er ansi harðorður í garð sænska landsliðsins eftir átta marka tap liðsins gegn Íslandi á EM í handbolta í gær. 

Dregur til baka um­mæli sín um Gísla Þor­geir

Sér­fræðingar Besta sætisins héldu vart vatni yfir frammistöðu Gísla Þor­geirs Kristjáns­sonar í átta marka sigri Ís­lands á Svíþjóð á EM í hand­bolta í gær. Menn tóku hatt sinn ofan, átu sokk, en um­fram allt dáðust að Gísla Þor­geiri og því hvernig hann hefur tekið af skarið sem leið­togi innan vallar.

„Höfum séð liðið brotna í sömu að­stæðum“

Hand­boltasér­fræðingur segir það glatað fyrir ís­lenska lands­liðið að vera án Elvars Arnar Jónssonar það sem eftir lifir af EM. Hann er þó bjartsýnn og segir Strákana okkar hafa sýnt það gegn Ungverjum að þeir ætli sér hluti á þessu móti, í svipuðum aðstæðum og í þeim leik hafi liðið áður brotnað.

Holur hljómur í gagn­rýni Dana á Guð­mund eftir á­kvörðun dagsins

Eftir að hafa gagn­rýnt áherslu Guð­mundar Guð­munds­sonar, fyrr­verandi lands­liðsþjálfara Dan­merkur, á vídjófundi og sagt um menningar­mun á að­ferðum hafi verið að ræða, hafa Danir í dag hætt við æfingu fyrir mikilvægan leik á EM gegn Frökkum á morgun til þess að horfa á fleiri upp­tökur af leikjum sínum og Frakka.

Sjá meira