Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Í hádegisfréttum verður rætt við fulltrúa landeigenda við gosstöðvarnar á Reykjanesi. 28.7.2025 11:38
Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Í hádegisfréttum fjöllum við um ástandið á Gasa svæðinu og þá ákvörðun Frakklandsforseta að viðurkenna sjálfstæði Palestínu. 25.7.2025 11:41
Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Yfirvöld í Ísrael og Bandaríkjunum hafa fordæmt ákvörðun Emmanuels Macrons Frakklandsforseta um að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki. 25.7.2025 08:49
Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Í hádegisfréttum fjöllum við um glænýja könnun Maskínu um fylgi stjórnmálaflokkanna á þingi. 24.7.2025 11:42
Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar Í hádegisfréttum okkar segjum við frá nýrri könnun sem leiðir í ljós að mikill meirihluti kjósenda ríkisstjórnarflokkanna er mótfallinn sjókvíaeldi. 23.7.2025 11:37
Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Fleiri en hundrað alþjóðleg hjálparsamtök segja í sameiginlegri yfirlýsingu að hungursneyð breiðist nú út um Gasa-svæðið og að ríkisstjórnir heimsins verði að grípa í taumana hið snarasta auk þess sem þess er krafist að hernaði á svæðinu verði hætt tafarlaust. 23.7.2025 07:24
Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður fjallað um flugfélagið Play sem tók dýfu á markaði í morgun. 22.7.2025 11:30
Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ísraelsk stjórnvöld segast hafna alfarið yfirlýsingu 28 utanríkisráðherra sem gefin var út í gær þar sem framferði Ísraelshers á Gasa svæðinu er harðlega fordæmt og þess krafist að hernaðinum verði hætt tafarlaust. 22.7.2025 07:36
Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Í hádegisfréttum fjöllum við um hina miklu mengun sem legið hefur yfir höfuðborgarsvæðinu það sem af er degi. 21.7.2025 11:37
Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Fjórir af sex köttum sem saknað er eftir eldsvoða í íbúð á Tryggvagötu aðfaranótt laugardags eru fundir. Tveggja er enn saknað og vinna sjálfboðaliðar að leitinni. 21.7.2025 11:03